25. janúar, 2021 - 14:49
Fréttir
Akureyri.
Samkvæmt nýjum tölum á covid.is er enginn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra og tveir í sóttkví. Eitt innanlandsmit greindist í gær en fá smit hafa greinst innanlands undanfarið en töluvert meira við landamærin.