45 sóttu um fjórar stöður hjá Akureyrarbæ

Af 45 umsækjendum um stöður sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ voru karlar 26 en konur 19.
Af 45 umsækjendum um stöður sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ voru karlar 26 en konur 19.

Alls sóttu 45 einstaklingar um nýjar sviðsstjórarstöður hjá Akureyrarbæ. Bæjaryfirvöld fóru í róttækar skipulagsbreytingar í stjórnsýslu bæjarins voru svið sameinuð. Fækkaði sviðsstjórarstöðum í fjórar eftir breytingarnar. Stöðurnar voru auglýstar og rann umsóknarfresturinn út í lok október. 26 karlar sóttu um stöðurar en 19 konur og fara ráðningar fram á næstu vikum.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjársýslusviðs

1 Benedikt Ármannsson - Framkvæmdastjóri hjá Leiftur verslun ehf.
2 Dan Brynjarsson - Fjármálastjóri hjá Akureyrarbæ
3 Desh Deepak - Verslunarstjóri hjá Icewear- Drífa ehf.
4 Elsa sif Björnsdóttir - Bókari hjá Økonomihuset regnskap AS
5 Harpa Halldórsdóttir - Skrifstofustjóri hjá Svalbarðastrandarhreppi
6 Hildigunnur Rut Jónsdóttir - Framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélagi Akureyrar
7 Jónas Heiðar Birgisson - Ráðgjafi hjá Deloitte
8 Þorgeir Hafsteinn Jónsson - Framkvæmdastjóri hjá Íslenskt eldsneyti hf.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra samfélagssviðs

1 Alda Kristín Sigurðardóttir - Hópstjóri innkaupa og birgðastýringar OR
2 Alfa Dröfn Jóhannsdóttir - Nemi
3 Björn H. Reynisson - Sölustjóri hjá Saga Travel
4 Dagný Magnea Harðardóttir - Skrifstofustjóri Ráðhúss Akureyrarbæjar
5 Ellert Örn Erlingsson - Framkvæmdastjóri hjá Akureyrarbæ
6 Gunnar Kristinn Þórðarson - Starfsmaður hjá samtökum meðlagsgreiðenda
7 Helga Guðrún Jónasdóttir - Atvinnu- og þróunarstjóri hjá Fjarðarbyggð
8 Hjalti Ómar Ágústsson - Verkefnastjóri hjá Háskólanum á Akureyri
9 Hjálmar Arinbjarnarson - Verkamaður hjá Dekkjahöllinni
10 Kristinn J. Reimarsson - Deildarstjóri hjá Fjallabyggð
11 Magnús Stefánsson - Framkvæmdastjóri hjá Maritafræðslunni ehf.
12 Ólafur Kjartansson - Ráðgjafi hjá QuEdge Software Solutions
13 Skúli Gautason - Menningarfulltrúi hjá Ambassador ehf.
14 Svava Jensen - Stofnandi, meðeigandi og framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar Marktan UG
15 Þórgnýr Dýrfjörð - Framkvæmdastjóri Akureyrarstofu

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

1 Arnór Sigmarsson - Skjalastjóri hjá M+W Germany GmbH
2 Dagný Magnea Harðardóttir - Skrifstofustjóri Ráðhúss Akureyrarbæjar
3 Dóra Sif Sigtryggsdóttir - Skrifstofustjóri Fasteigna Akureyrarbæjar
4 Guðbjörg Stella Árnadóttir - Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
5 Gunnar Kristinn Þórðarson - Starfsmaður hjá Samtökum meðlagsgreiðenda
6 Halla Margrét Tryggvadóttir - Starfsmannastjóri hjá Akureyrarbæ
7 Halldóra K. Hauksdóttir - Lögmaður hjá Lögmönnum Norðurlandi
8 Hanna Þóra Hauksdóttir - Mannauðsstjóri við Háskóla Íslands
10 Hjalti Ómar Ágústsson - Verkefnastjóri hjá Háskólanum á Akureyri
11 Jón Fannar Kolbeinsson - Lögfræðingur hjá Velferðarráðuneytinu
12 Magnús B. Jóhannesson - Framkvæmdastjóri hjá America Renewables
13 Sólveig Eiríksdóttir - Skrifstofustjóri hjá Lögmenn Sundagörðum
14 Svava Jensen - Stofnandi, meðeigandi og framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Marktan UG

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs

1 Ásdís Sigurðardóttir - Verkfræðingur í framkvæmdaeftirliti hjá OPAK AS
2 Guðríður Friðriksdóttir - Framkvæmdastjóri fasteigna Akureyrarbæjar
3 Helgi Már Pálsson - Bæjartæknifræðingur Akureyrarbæjar
4 Hamidreza Jamshidnia - Research expert and specialist hjá Consulting Co. VSO Engineering
5 Jónas Vigfússon - Forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar Akureyrar
6 Kristinn Uni Unason - Vélfræðingur hjá hjá Ramma HF
7 Sigurður Hilmar Ólafsson - Byggingarfræðingur hjá Sarpsborg kommune
8 Sveinbjörn Pálsson - Verkfræðingur hjá Tempo

Nýjast