Sannar Þingeyskar lygasögur

“Lókur Sigurðar bróður á að sjálfsögðu heima á Smámunasafninu!”

Hér segir af því þegar bræður voru að gantast á Reðasafninu á Húsavík.
Lesa meira

Rakvélaviðgerðarmeistarinn Roy Phillips

Hér segir af heiðarlegri tilraun til viðgerðar sem fór gjörsamlega út um þúfur.
Lesa meira

Vilborg Arna - og stóðlíf um borð í Hildi í Scoresbysundi?

Hér segir af merkingarþrunginni ásláttarvillu sem leiðrétt var í tíma.
Lesa meira

Þegar Halli á Einarsstöðum bjargaði lífi Magga Bjarna eftir morðtilraun Akureyringa

Hér segir af baráttu upp á líf og dauða í fótboltaleik Akureyringa og Húsvíkinga forðum tíð.
Lesa meira

Músarameistarinn Ísfjörð á Húsavík

Hér segir frá iðnaðarmanni sem var óheppinn með skráningu í Símaskrána.
Lesa meira

Örlygur Hnefill stórgræddi á að leggja á borð fyrir Paul McCartney!

Hér segir frá því þegar snemma beygðist krókurinn mikils markaðs- og athafnamanns.
Lesa meira

Maðurinn sem tók viðtöl við Jesús, Móses, Múhameð og Guð almáttugan!

Hér segir af Þingeyingi sem afrekaði það sem engum öðrum hefur tekist til þessa.
Lesa meira

Skagfirðingar bæði fátækir og fávísir?

Hér segir frá Þingeyingi sem á endanum fann plássið sem hentaði hans karakter.
Lesa meira

Þegar íhaldið á Húsavík fjárfesti í framsóknarhappdrætti Sunnlendinga!

Hér segir af gríðarlega glúrnum og brögðóttum sölumanni.
Lesa meira

Helgi Pálma bar ekki ábyrgð á Kröflueldum!

Hér segir af upphafi Kröfluelda og hverjum þeir voru ekki að kenna!
Lesa meira