Sannar Þingeyskar lygasögur

Ekki gott þegar annar hver fiskur er fugl!

Þessa sögu höfum við frá sagnamanninum Svafari Gestssyni.
Lesa meira

Í boði norðurljósasjóböð – krydduð með jarðskjálftum

Frumlegir þankar um ferðaþjónustu.
Lesa meira

Hreinn Elliða fótbrotinn - og bifvélavirki sendur á slysstað!

Hér segir af einhverjum harðasta nagla sem spilað hefur fótbolta á Íslandi – og þó víðar væri leitað.
Lesa meira

Gísli Einarsson og vannýttir limir á Tjörnesi?

Væri Tjörnes réttnefndara Geldinganes?
Lesa meira

Óvelkomið Innvortis jólapönk á Sölkuplássinu á Húsavík

Engir eru spámenn í sínum heimabæjum – ekki einu sinni framtíðar þjóðargersemi.
Lesa meira

Haffi í Grafarbakka - Jákvæðasti varamaður allra tíma

Varamenn í fótbolta eru oft fúlir, neikvæðir og grumpnir á bekknum. En ekki hann Bjarni Hafþór í Grafarbakka, markanefsmaður með Völsungi, Víkingi og Þór á Akureyri.
Lesa meira

„Flestum hentar það best að fara mestan part ófullir í gegnum lífið“

Hinn 100 ára ættfræðingur og templari Indriði Indriðason bjó að reynslu sem gerði hann heldur betur marktækan í umræðu um áfengismál.
Lesa meira

Júlli – Fyrsti og eini þingeyski geimfarinn

Aðeins einn Þingeyingur hefur borið titilinn geimfari og gerir raunar enn - a.m.k. á Húsavík.
Lesa meira

Guðsþakkarvert að klerkur breytti ekki lager Vínbúðarinnar í vatn

Hér segir ekki af kraftaverki - sem betur fer!
Lesa meira

Ungu ljónin Ásmundur Bjarna og Villi Páls

Það getur reynst flókið að yngja verulega upp í embættum Lionsklúbba – sérstaklega þegar meðalaldur er nokkuð hár.
Lesa meira