Sannar Þingeyskar lygasögur

Meðan hagfræðingarnir sváfu – var hagyrðingurinn á vaktinni!

Margir undrast enn af hverju engir sáu fyrir hrunið ógurlega 2008. En það er reyndar ekki alveg rétt.
Lesa meira

Að umreikna fjárhagsáætlun í kókígildistonn

Það virkar oft vel að grípa til samanburðafræðanna þegar ræða þarf opinberar gjaldskrárhækkanir.
Lesa meira

Ekkert almannafæri í Kelduhverfi - að mati Júlíusar Hafstein

Júlíus Havstein sýslumaður var ógleymanleg og raunar þjóðsagnapersóna og Þingeyingar kunna af honum margar sögur og góðar. Þessi er ættuð frá Svafari Gestssyni.
Lesa meira

Þegar Arnar Björns gerði díl aldarinnar!

Menn eru misjafnlega snjallir og útsjónarsamir í viðskiptalífinu.
Lesa meira

Tjörnesingar vildu gjarnan fá veghefil á þing

Prentvillur geta stundum haft áhrif á úrslit kosninga.
Lesa meira

Jónas frá Hriflu og hörmulegt hlutskipti kaupstaðabarna á síðustu öld

Jónas frá Hriflu hafði ekki mikið álit á barnauppeldi í kaupstöðum landsins á sínum tíma.
Lesa meira

Ráðherraviskí fyrir Blöndal en ruddi fyrir pöpulinn

Hér segir af því að ekki reynast allir jafnir þegar kemur að vínveitingum við vígslu flugvalla.
Lesa meira

Diddi Hall: Húsvíkingar fundu upp innanhúsfótbolta utanhúss!

Hér segir af meistara Sigurði Hallmarssyni og hugkvæmni ungra Húsvíkinga.
Lesa meira

Máni svaf ekki dúr fyrir hávaða í kartöflunum

Á Húsavík hafa löngum verið öflugir sagnamenn.
Lesa meira

Hver var frambjóðandinn Haukur þrettándi?

Það skapar oft rugling og vanda þegar alnafnar eru í framboði – eða ekki.
Lesa meira