04.04.2011
Úrslitakeppnin á Íslandsmótinu í blaki karla hefst í kvöld þegar fyrstu leikirnir í undanúrslitum fara fram en keppni í
kvennaflokki hefst á morgun. Í KA-heimi...
Lesa meira
04.04.2011
Framkvæmdir eru hafnar við gerð sjóvarnargarðs á Hjalteyri. Byggður verður grjótgarður sunnan og austan á eyrinni, alls um 600 metra
að lengd. Í miklu suðaustan veðr...
Lesa meira
04.04.2011
KA/Þór er Íslandsmeistari í 2. deild kvenna í handbolta eftir sigur gegn liði Stjörnunnar, 34:31, í úrslitaleik sem fram fór
í íþróttahúsinu við ...
Lesa meira
04.04.2011
Íris Guðmundsdóttir frá SKA og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík voru í aðalhlutverki í alpagreinum á
Skíðamóti Íslands í Bláfjöll...
Lesa meira
03.04.2011
Fjárhagasaðstoð sem fjölskyldudeild Akureyrarbæjar veitti á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs var umtalsvert hærri en sú
upphæð sem greidd var fyrir sömu má...
Lesa meira
03.04.2011
Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar á föstudag var tekið erindi frá Þorgeiri Jónssyni f.h. Ferðamálafélags Hríseyjar,
með ósk um að fá snj&oacu...
Lesa meira
03.04.2011
Brynjar Leó Kristinsson og Veronika Lagun frá SKA eru sigurvegarar í göngutvíkeppni á Skíðamóti Íslands sem fer í
Bláfjöllum en þetta var ljóst eftir ...
Lesa meira
02.04.2011
Olaf Eller landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í íshokkí hefur ásamt Josh Gribben valið 24 manna æfingahóp fyrir HM
í 2. deild í Króatíu sem hef...
Lesa meira
02.04.2011
Tillaga til þingsályktunar um nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, var lögð fram
á Alþingi í vikunni. ...
Lesa meira
02.04.2011
Í gær kom til Akureyrar færeysk lúðrasveit, í tengslum við verkefni sem Tónlistarskólinn á Akureyri er að vinna í samstarfi
við Tónlistarskóla Færeyja...
Lesa meira
02.04.2011
„Bókanir hafa gengið gríðarlega vel," segir Kristín Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Iceland Express, en flugfélagið mun
líkt og undanfarin sumur bjóða up...
Lesa meira
01.04.2011
Lið Norðurþings er sigurvegari í Útsvari, spurningarkeppni Sjónvarpsins, árið 2011 eftir sigur á grönnum sínum frá Akureyri,
75:73, í úrslitaþættinum...
Lesa meira
01.04.2011
Leiklistarhátíðin Þjóðleikur, sem haldin er í fyrsta sinn á Norðurlandi, var sett formlega í dag. Það var Ingimundur
Sigfússon formaður Þjóðleikh&uac...
Lesa meira
01.04.2011
Fyrirtækið G.V. Gröfur ehf. átti lægsta tilboð í gatnaframkvæmdir á Þingvallastræti en alls tóku fjögur fyrirtæki
þátt í verðkönnun &aac...
Lesa meira
01.04.2011
Eftir leiki gærdagsins í N1-deild karla í handbolta er það orðið ljóst hvaða fjögur lið leika í úrslitakeppninni um
Íslandsmeistaratitilinn þetta árið ...
Lesa meira
01.04.2011
Samkomulag hefur tekist við meðlimi stórhljómsveitarinnar The Eagles um að þeir leiki á tónleikum í Hofi þann 10. júní
nk. Hljómsveitin leikur í Lau...
Lesa meira
01.04.2011
Aðalfundur Framsýnar, sem haldinn var í gærkvöld, skorar á Samtök atvinnulífsins að ganga nú þegar til
samningaviðræðna við verkalýðshreyfinguna af ...
Lesa meira
01.04.2011
Bandaríkjamaðurinn Dan Howell skoraði tvívegis fyrir KA sem lagði granna sína í Þór að velli, 3:1, í Boganum í
gærkvöld í riðli 1 í A-deild.
Andr&e...
Lesa meira
31.03.2011
Heimir Örn Árnason, fyrirliði Akureyrar Handboltafélags, fékk þann heiður að lyfta fyrsta titli félagsins
þegar deildarbikarinn fór á loft í Höllinni eftir tap...
Lesa meira
31.03.2011
Akureyringar tóku við deildarbikarnum í kvöld eftir tap gegn Aftureldingu, 21:24, í Höllinni á Akureyri í næstsíðustu
umferð N1-deildar karla í handbolta. Hafþ&oacu...
Lesa meira
31.03.2011
Petrea Ósk Sigurðardóttir Framsóknarflokki og Valdís Anna Jónsdóttir Samfylkingu, fulltrúar í umhverfismefnd Akureyrar, létu
bóka á fundi nefndarinnar í g&aeli...
Lesa meira
31.03.2011
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram bókun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra frá 15.
mars sl. Þar lýsir stjórn SSNV ...
Lesa meira
31.03.2011
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir á morgun, föstudaginn 1. apríl, söngleikinn Drama Lama - Dalai Lama, sem er frumsamið verk. Um er
að ræða bráðskemmtilega...
Lesa meira
31.03.2011
Halldóra Hjaltadóttir skrifar
Umfjöllun um Icesave - kröfur Breta og Hollendinga á hendur Íslenska ríkinu - hefur verið villandi. Oft er fjallað um kröfurnar sem lán eða
skuldbin...
Lesa meira
31.03.2011
Klukkan eitt eftir hádegi í dag var byrjað að afhenda miða í sal fyrir beina útsendingu á Útsvari annað kvöld, sem lið Akureyrar og
Norðurþings eigast við í &u...
Lesa meira
31.03.2011
Það verður nágrannaslagur af bestu gerð í Boganum í kvöld þegar Þór og KA mætast kl. 21:15 í Lengjubikar karla í
knattspyrnu. Hvorugu liðinu hefur gengið ne...
Lesa meira
31.03.2011
Bandaríkjamaðurinn Dan Howell, sem verið hefur á reynslu hjá knattspyrnuliði KA síðustu vikur, gerði í gær samning við
félagið sem gildir út komandi keppnist&i...
Lesa meira