Íslandsmótið í krullu klárast í kvöld

Í kvöld fer fram lokaumferð Íslandsmótsins í krullu 2011 í Skautahöll Akureyrar. Sjö lið taka þátt í mótinu, öll úr röðum Krulludeildar Skaut...
Lesa meira

Ísland tapaði fyrsta leiknum á HM

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði sínum fyrsta leik á HM í 4. deild sem fram fer hér á landi og hófst í gær. Ísland mætti Ný...
Lesa meira

Nítjánda umferð N1-deildar karla klárast í kvöld

Nítjánda umferð N1-deildar karla í handbolta klárast í kvöld með þremur í leikjum þar sem Akureyri sækir HK heim í Digranesið. Norðanmenn hafa 29 stig á...
Lesa meira

Starfsstöð Þjóðskrár flytur og starfsemin efld

Fyrirhugað er að ráðast í umfangsmiklar breytingar á húsnæði Sýlsumannsins á Akureyri og Héraðsdóms Norðurlands eystra við Hafnarstræti 107.  &Iac...
Lesa meira

Ætlum að búa hér og byggja upp atvinnulífð

Íbúar í Hrísey eru um 100 færri en fyrir 20 árum og störf og atvinnutækifæri eru miklu færri nú en þá. Þá hefur kvóti Hríseyjar dregist ...
Lesa meira

KA deildarmeistari í blaki

KA er deildarmeistari í Mikasa-deild karla í blaki eftir 3:0 sigur gegn HK í Digranesi í dag í lokaumferð deildarinnar. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem liðin vor...
Lesa meira

Tæplega 600 hundar og allt að 5000 kettir á Akureyri

Skráðir hundar á Akureyri nú er 575 talsins og hefur fjölgað um 90 á rúmu ári, en í febrúar í fyrra voru 485 hundar skráðir í bæjarfélaginu....
Lesa meira

Af gefnu tilefni vegna umræðu um málefni Becromal

Vegna umfjöllunar í hádegisfréttum Útvarps í dag um málefni Becromal aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi vill fyrirtækið taka eftirfarandi fram: Þær breytingar &...
Lesa meira

Sjósýni tekin í Eyjafirði

Í morgun voru tekin sýni í sjó í Eyjafirði í framhaldi af umræðu um pH-gildi afrennslisvatns aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi. Matís og Hafrannsóknastof...
Lesa meira

Ljósmyndasýningin Þjóðin, landið og lýðveldið á Minjasafninu

Ljósmyndasýningin; Þjóðin, landið og lýðveldið, verður opnuð á Minjasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 26. mars kl 14.00. Sýningin sem kemur fr&aac...
Lesa meira

HK og KA mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn

HK og KA munu eigast við í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í blaki í Digranesi kl. 16:00 í dag er lokaumferð MIKASA-deildar karla fer fram. KA lagði Fylki örugglega 3:0 &iacut...
Lesa meira

Akureyri mætir Norðurþingi úrslitaviðureigninni í Útsvari

Lið Akureyrar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins, með glæsilegum og öruggum sigri á liði Reykjanesbæjar. L...
Lesa meira

Um 17 milljónir króna í fjárhags- aðstoð fyrstu tvo mánuði ársins

Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar hefur veitt tæpar 17 milljónir króna í fjárhagsaðstoð fyrstu tvo mánuði ársins, sem er 29% hækkun miðað við sama tíma &i...
Lesa meira

Brugðist verður strax við athugasemdum Umhverfisstofnunar

Becromal Iceland ehf. hefur í dag fengið tilkynningu frá  Umhverfisstofnun um að úrbætur beri að gera á þremur atriðum í starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossa...
Lesa meira

Um brot á starfsleyfi að ræða hjá Becromal í Krossanesi

Umhverfisstofnun telur á grundvelli gagna sem stofnunin hefur fengið og safnað saman að um brot á starfsleyfi sé að ræða hjá aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi. Í ...
Lesa meira

Stærstu tækifærin liggja í aukinni vetrarferðaþjónustu

Heildarumsvif ferðaþjónustunnar hafa aldrei verið meiri og voru við síðustu mælingar 209 milljarðar króna. Ferðaþjónustan er á sama tíma burðarás &...
Lesa meira

Nýta ber jarðhitaorku skynsam- lega og koma í veg fyrir sóun

Líkur eru á að kyndikostnaður fari lækkandi á næstu árum og undir öllum kringumstæðum ætti það að geta gerst á veitusvæði Norðurorku hf. Þ...
Lesa meira

Starfsmenn Becromal samþykktu verkfall

Starfsmenn Becromal í Krossanesi hafa boðað verkfall þann 12. maí nk. Þetta var samþykkt með 98 prósentum atkvæða. Atkvæðagreiðslunni lauk seinni partinn í gær...
Lesa meira

Stór helgi framundan í blakinu

Það er stór helgi framundan á Íslandsmótinu í blaki í karla-og kvennaflokki þegar lokaumferðir MIKASA-deildarinnar fara fram. Í karlaflokki freista nýkrýndir bikarm...
Lesa meira

Aðalfundur Landssambands kúabænda á Hótel Kea

Aðalfundur Landssambands kúabænda verður settur nú kl. 10.00 í dag á Hótel Kea á Akureyri og hefst fundurinn með hefðbundinni dagskrá, skýrslu stjórnar ...
Lesa meira

Frekari uppbygging í Hlíðarfjalli bæti aðstöðu fyrir æfingar og keppni

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina og hefst keppni í alpagreinum kl. 9.30 í dag. Eftir hádegi hefst svo keppni göngu en m...
Lesa meira

Mengun frá verksmiðju Becromal í Krossanesi

Gögn og sýni úr verksmiðju Becromal við Akureyri sem Kastljós hefur aflað, sýna að fyrirtækið losar margfalt meira magn af vítíssóda-menguðu vatni í sj&oacu...
Lesa meira

Guðmundur Hólmar: Sanngjörn niðurstaða

Guðmundur Hólmar Helgason átti fínan leik í liði Akureyrar í kvöld og skoraði 5 mörk þegar Akureyri og Haukar gerðu jafntefli í Höllinni í kvöld, 29:29, &ia...
Lesa meira

Akureyri og Haukar skyldu jöfn í hörkuleik

Akureyri og Haukar gerðu í kvöld 29:29 jafntefli í hörkuskemmtilegum handboltaleik í Höllinni á Akureyri í N1- deild karla. Leikurinn var hraður og skemmtilegur þar sem sóknarl...
Lesa meira

Unglingameistaramótið á skíðum haldið í Hlíðarfjalli um helgina

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður haldið um helgina í Hlíðarfjalli, dagana 25.-27. mars, og verður sett í Menningarhúsinu Hofi í kvöld. Keppt er &iac...
Lesa meira

Skrifað undir fjármögnunar- samning vegna nýs hótels á Akureyri

Í dag var skrifað undir langtímafjármögnunarsamning vegna byggingar og rekstrar nýs hótels á Akureyri. Lánveitandi er Landsbankinn. Eigandi byggingarinnar er Eignasamsteypan, en hóte...
Lesa meira

Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hafa jákvæð efnahagsleg áhrif

Það hefur mjög jákvæð efnahagsleg áhrif um þessar mundir að fara í framkvæmdir sem Vaðlaheiðargöng.  Ríkið hefur beinan peningalegan ávinning af ger&...
Lesa meira