14.03.2011
Guðmundur Ómarsson eigandi og framkvæmdastjóri Eldhafs ehf. segist hafa orðið fyrir stórfelldu kortasviki í netverslun sinni á dögunum,
þar sem vörur fyrir um eina milljón...
Lesa meira
14.03.2011
Fiskiskipum í aflamarks- og krókaaflamarkskerfinu hefur fækkað um 286 á síðustu fimm árum, þ.e. frá 2006 - 2011 eða um 31%
samkvæmt samantekt LÍÚ, byggð...
Lesa meira
14.03.2011
Hjálparsveitin Dalbjörg var kölluð út um hálf níu leitið í morgun vegna þaks sem var að fjúka á bænum
Litla-Garði í Eyjafjarðarsveit. Þakpl&oum...
Lesa meira
14.03.2011
Valgeir Sigurðsson skrifar
Það gladdi mig mjög þegar ég las í Mogganum "mínum" 6. janúar s.l., að nokkur hópur manna hefði bundizt samtökum um að
heiðra minningu Bj&o...
Lesa meira
14.03.2011
Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar voru tekin fyrir erindi frá íbúum bæjarins, sem bæjaráð vísaði til nefndarinnar.
Erindin lúta að m.a. áhyggjum f&...
Lesa meira
14.03.2011
Í umræðu um Héðinsfjarðargöng hafa komið upp villandi upplýsingar um kostnað við göngin og samanburð á upphaflegri
áætlun og endanlegri útkomu, segir &aacu...
Lesa meira
14.03.2011
Jóhannes Valgeirsson, knattspyrnudómari frá Akureyri, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna orða Gylfa Þórs Orrasonar, formanns
dómaranefndar KSÍ, í fjölmiðlum...
Lesa meira
14.03.2011
Jazzta tónleikarnir á Götubarnum við Hafnarstræti á Akureyri þann16. febrúar sl. tókust mjög vel, mikil stemmning og fullt af
fólki, að sögn Jóns Hlöðvers...
Lesa meira
14.03.2011
Hálkublettir eru enn sumstaðar á Norðurlandi, einkum útvegum. Óveður er á Vatnsskarði, Siglufjarðarvegi og Hámundarstaðahálsi.
Hólasandur er ófær. H&aacut...
Lesa meira
14.03.2011
Á fundi stjórnar Akureyrarstofu fyrir helgi var tekið fyrir erindi frá Svanbirni Sigurðssyni f.h. Flugsafns Íslands þar sem óskað er eftir
stuðningi Akureyrarbæjar við rekstur safn...
Lesa meira
14.03.2011
Björninn og Skautafélag Akureyrar mætast öðru sinni í kvöld í einvígi liðanna um
Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna. SA vann fyrsta leikinn fyrir nor&e...
Lesa meira
14.03.2011
Um nítján þúsund viðskiptavinir tryggingafélagsins Sjóvár í Stofni fengu nýlega endurgreiddan hluta af iðgjöldum
sínum vegna síðasta árs hjá...
Lesa meira
14.03.2011
Hjálparsveitin Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit hefur verið kölluð út vegna þaks sem er að fjúka á sveitabæ í Eyjafirði
en mjög hvasst er í firðinum &th...
Lesa meira
14.03.2011
Íslandsmótið í kraftlyftingum fór fram í Njarðvík um helgina. KFA átti tvo keppendur á mótinu, þá
Viktor Samúelsson og Rögnvald Björnsson. Vi...
Lesa meira
13.03.2011
Þór er komið áfram í úrslit um sæti í úrvalsdeildinni í körfubolta eftir sigur gegn Breiðabliki á
útivelli í kvöld, 87:84, í undanúrs...
Lesa meira
13.03.2011
Aðstandendur heimilisfólks á Öldrunarheimilum Akureyrar mótmæla harðlega niðurskurði ríkisins á rekstrarframlögum til heimilanna.
Niðurskurðurinn felur í sér ...
Lesa meira
13.03.2011
Þórsarar lögðu Keflavík að velli, 4:3, í Boganum í dag í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Magnús Sverrir Þorsteinsson
skoraði þrennu fyrir Keflavík en fyrir...
Lesa meira
13.03.2011
Rekstur mötuneyta í grunnskólum Akureyrar hefur ekki gengið sem skyldi og tap verið á rekstrinum. Rekstrarniðurstaða skólamötuneytanna er
mjög misjöfn en það sem virðist...
Lesa meira
13.03.2011
Félagið Holdi ehf. hefur verið með rekstur í einangrunarstöð nautgripa í Hrísey undanfarin fjögur ár og þar eru nú
ríflega 20 gripir af Galloway og Limousine kyni.&nb...
Lesa meira
12.03.2011
Skautafélag Akureyrar lagði Björninn 3:0 að velli í Skautahöll Akureyrar í kvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn
í íshokkí kvenna. Þar með...
Lesa meira
12.03.2011
Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Þýskalandi á morgun
í undankeppni EM í handbolta. Björg...
Lesa meira
12.03.2011
Ákveðið hefur verið að loka einni deild dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, til að mæta niðurskurði á fjálögum
ríkisins 2011. Þetta var ákveðið ...
Lesa meira
12.03.2011
Konur eru nú í meirihluta í stjórn Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð, eða þrjár talsins á móti tveimur
körlum. Aðalfundur félags...
Lesa meira
12.03.2011
Um helgina fer fram Vinamót LSA og Slippsins í Skautahöllinni á Akureyri. Vinamótið er keppni C keppenda.
85 C keppendur úr öllum aldurshópum frá Skautafélagi Akureyr...
Lesa meira
12.03.2011
Úrslitakeppnin á Íslandsmóti kvenna í íshokkí hefst í dag en það er Skautafélag Akureyrar og Björninn sem
berjast um titilinn. Fyrsti leikurinn fer fram &aacut...
Lesa meira
11.03.2011
Þór lagði Breiðablik að velli í kvöld með níu stiga mun, 81:72, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum
úrslitakeppninnar í 1. deild karla í körfubolt...
Lesa meira
11.03.2011
"Hér sleit ég barnsskónum og hér verður gott að slíta inniskónum," sagði Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar
Akureyrar, eftir að hann hafði tekið fyrs...
Lesa meira