31.03.2011
Það verður söguleg stund í kvöld þegar deildarmeistaratitillinn í N1-deild karla í handbolta fer á loft í Höllinni
á Akureyri eftir leik Akureyrar og Aftureldingar &...
Lesa meira
30.03.2011
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin í Háskólanum á Akureyri helgina 15.-17. apríl nk. Hópur áhugafólks um
atvinnusköpun og framfarir ýtti verkefninu ú...
Lesa meira
30.03.2011
Íslenski dansflokkurinn býður upp á bráðskemmtilega sýningu í Hofi á Akureyri laugardaginn 2. apríl kl. 14.00. Sýnd verða
verk sem höfða til breiðs áhor...
Lesa meira
30.03.2011
Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið um helgina í Hlíðarfjalli þar sem keppt var í
aldursflokkunum 13-14 ára og 15-16 ára í alpagreinum (svig, st&oa...
Lesa meira
30.03.2011
Dagana 25.- 26. mars sl. fór fram innafélagsmót hjá FIMAK þar sem allir fimleikaiðkendur á grunnskólaaldri fengu að spreyta sig.
Mótið gekk vel og fengu allir keppendur &thor...
Lesa meira
30.03.2011
Borun er hafin á rannsóknarholum í sorphaugnunum á Glerárdal. Með samningi við Akureyrarbæ tók Norðurorka að
sér að rannsaka mögulegt magn af hauggasi ...
Lesa meira
30.03.2011
Undirbúningsnefnd stjórnlagaráðs hefur móttekið svar frá 24 af þeim 25 einstaklingum sem landskjörstjórn úthlutaði sæti
í kosningu til stjórnlagaþing...
Lesa meira
30.03.2011
Lið Akureyrar og Norðurþings etja kappi í útslitaviðureign Útsvars veturinn 2010-2011 nk. föstudagskvöld í beinni útsendingu frá
Hofi. Búast má við tvís...
Lesa meira
30.03.2011
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann Rúmeníu 3:2 í öðrum leik sínum í gær á HM í 4. deild en
leikið var í Skautahöllinni &iacut...
Lesa meira
29.03.2011
Föstudaginn 1. apríl kemur til Akureyrar færeysk lúðrasveit. Til stendur að nemendur úr Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri
æfi með lúðrasveitinni og sveiti...
Lesa meira
29.03.2011
Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands var samþykkt að fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga í umsjá
Ungmennasambands Vestur Húnvetninga dagana 2...
Lesa meira
29.03.2011
Fimmtudaginn 31. mars klukkan 12.30-13.30 verður fjallað um Icesave samningana í Háskólanum á Akureyri, stofu M102. Lee Buchheit mun flytja
erindið: Icesave-samningarnir - kostir og gallar....
Lesa meira
29.03.2011
Forsvarsmenn Bruggsmiðjunnar hafa ákveðið að stækka brugghús fyrirtækisins á Árskógssandi um þriðjung. Fyrstu
skóflustungu að viðbyggingunni tók Ag...
Lesa meira
29.03.2011
Fimmtudaginn 31. mars nk. verður ný, íslensk smásaga frumflutt samtímis í öllum grunnskólum landsins, kl. 9.45. Sagan verður jafnframt lesin
á Rás 1 í sömu andr&aacut...
Lesa meira
29.03.2011
Sundkonan Bryndís Rún Hansen vann til gullverðlauna á norska meistaramótinu sl. helgi. Bryndís sigraði í 50 m baksundi á tímanum
29:22 sekúndum og þríbætti t...
Lesa meira
29.03.2011
Velvilji almennings, félagasamtaka, fyrirtækja og fleiri skiptir miklu máli fyrir sjúkrastofnanirnar í landinu, eins og dæmin sanna. Samkvæmt
upplýsingum Vignis Sveinssonar framkvæmdastj&o...
Lesa meira
29.03.2011
Íslandsmótinu í krullu 2011 lauk í gærkvöld í Skautahöll Akureyrar þegar Garpar unnu Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta
sinn og náðu titlinum úr höndu...
Lesa meira
28.03.2011
Akureyri Handboltafélag vann sinn fyrsta titil í kvöld er liðið vann á HK á útivelli, 32:29, í N1-deild karla í handbolta og
tryggði sér þar með deildarmeistar...
Lesa meira
28.03.2011
Slökkvilið Akureyrar var kallað að Endurvinnslunni við Réttarhvamm nú á fjórða tímanum, eftir að eldur kom upp í papparusli
í sorpbíl frá Gámaþ...
Lesa meira
28.03.2011
Vegagerðin, fyrir hönd Vaðlaheiðarganga hf, hefur auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna jarðganga milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals,
ásamt byggingu tilheyrandi forskála o...
Lesa meira
28.03.2011
Það verður sannkallaður norðanslagur í úrslitaviðeigninni í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins næsta föstudagskvöld,
þegar lið Akureyrar og Norðurþ...
Lesa meira
28.03.2011
Guðríður Guðjónsdóttir og Ómar Örn Jónsson, þjálfararar U19 ára landslið kvenna í handknattleik, hafa tilkynnt 16
manna landsliðshópinn sem heldur til Se...
Lesa meira
28.03.2011
Tveir riðlar í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. föstudag.
Íþróttahöllin yfirfylltist af stuðningsmön...
Lesa meira
28.03.2011
Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að líklega sé meirihluti fyrir því á Alþingi að bæta við
aflaheimildum í nokkrum helstu botnfisktegundunu...
Lesa meira
28.03.2011
Goði verður áfram einkennismerki knattspyrnumóta barna og unglinga sem Þór á Akureyri heldur á hverjum vetri og munu mótin því
áfram heita Goðamót Þ&oacut...
Lesa meira
28.03.2011
Kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, sem fram fer laugardaginn 9. apríl 2011, skulu lagðar
fram eigi síðar en miðvikudaginn 30...
Lesa meira
28.03.2011
Samkvæmt greiningum sýna úr Eyjafirði er sýrustig í sjónum innan eðlilegra marka. Þetta er til vitnis um að frárennsli
aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi vi&e...
Lesa meira