Deildarbikarinn á loft í kvöld í Höllinni

Það verður söguleg stund í kvöld þegar deildarmeistaratitillinn í N1-deild karla í handbolta fer á loft í Höllinni á Akureyri eftir leik Akureyrar og Aftureldingar &...
Lesa meira

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri í apríl

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin í Háskólanum á Akureyri helgina 15.-17. apríl nk. Hópur áhugafólks um atvinnusköpun og framfarir ýtti verkefninu ú...
Lesa meira

Íslenski dansflokkurinn með sýningu í Hofi

Íslenski dansflokkurinn býður upp á bráðskemmtilega sýningu í Hofi á Akureyri laugardaginn 2. apríl kl. 14.00. Sýnd verða verk sem höfða til breiðs áhor...
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands á skíðum: Úrslit

Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið um helgina í Hlíðarfjalli þar sem keppt var í aldursflokkunum 13-14 ára og 15-16 ára í alpagreinum (svig, st&oa...
Lesa meira

Úrslit innanfélagsmóts hjá FIMAK

Dagana 25.- 26. mars sl. fór fram innafélagsmót hjá FIMAK þar sem allir fimleikaiðkendur á grunnskólaaldri fengu að spreyta sig.  Mótið gekk vel og fengu allir keppendur &thor...
Lesa meira

Borun á rannsóknarholum á sorphaugunum á Glerárdal hafin

Borun er hafin  á rannsóknarholum í sorphaugnunum á Glerárdal. Með samningi við Akureyrarbæ tók Norðurorka að sér að rannsaka mögulegt magn af hauggasi ...
Lesa meira

Einn aðili hafnaði boði um sæti í stjórnlagaráði

Undirbúningsnefnd stjórnlagaráðs hefur móttekið svar frá 24 af þeim 25 einstaklingum sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþing...
Lesa meira

Sveitarstjórnarmenn ætla að fjölmenna í Hof á föstudagskvöld

Lið Akureyrar og Norðurþings etja kappi í útslitaviðureign Útsvars veturinn 2010-2011 nk. föstudagskvöld í beinni útsendingu frá Hofi. Búast má við tvís...
Lesa meira

Ísland lagði Rúmena að velli

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann Rúmeníu 3:2 í öðrum leik sínum í gær á HM í 4. deild en leikið var í Skautahöllinni &iacut...
Lesa meira

Um 100 hljóðfæraleikarar á tónleikum í Hofi

Föstudaginn 1. apríl kemur til Akureyrar færeysk lúðrasveit. Til stendur að nemendur úr Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri æfi með lúðrasveitinni og sveiti...
Lesa meira

Landsmót 50 ára og eldri haldið á Hvammstanga

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands var samþykkt að fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga í umsjá Ungmennasambands Vestur Húnvetninga dagana 2...
Lesa meira

Lee Buchheit heldur fyrirlestur um Icesave í HA

Fimmtudaginn 31. mars klukkan 12.30-13.30 verður fjallað um Icesave samningana í Háskólanum á Akureyri, stofu M102.  Lee  Buchheit mun  flytja erindið: Icesave-samningarnir - kostir og gallar....
Lesa meira

Bruggsmiðjan stækkar

Forsvarsmenn Bruggsmiðjunnar hafa ákveðið að stækka brugghús fyrirtækisins á Árskógssandi um þriðjung. Fyrstu skóflustungu að viðbyggingunni tók Ag...
Lesa meira

Smásagan Hörpuslag frumflutt fyrir 42.000 grunnskólanema

Fimmtudaginn 31. mars nk. verður ný, íslensk smásaga frumflutt samtímis í öllum grunnskólum landsins, kl. 9.45. Sagan verður jafnframt lesin á Rás 1 í sömu andr&aacut...
Lesa meira

Bryndís með gull á norska meistaramótinu í sundi

Sundkonan Bryndís Rún Hansen vann til gullverðlauna á norska meistaramótinu sl. helgi. Bryndís sigraði í 50 m baksundi á tímanum 29:22 sekúndum og þríbætti t...
Lesa meira

FSA fengið gjafir að upphæð 516 milljónir á 25 árum

Velvilji almennings, félagasamtaka, fyrirtækja og fleiri skiptir miklu máli fyrir sjúkrastofnanirnar í landinu, eins og dæmin sanna. Samkvæmt upplýsingum Vignis Sveinssonar framkvæmdastj&o...
Lesa meira

Garpar Íslandsmeistarar í krullu

Íslandsmótinu í krullu 2011 lauk í gærkvöld í Skautahöll Akureyrar þegar Garpar unnu Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn og náðu titlinum úr höndu...
Lesa meira

Akureyri deildarmeistari í handbolta

Akureyri Handboltafélag vann sinn fyrsta titil í kvöld er liðið vann á HK á útivelli, 32:29, í N1-deild karla í handbolta og tryggði sér þar með deildarmeistar...
Lesa meira

Eldur í rusli í sorpbíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað að Endurvinnslunni við Réttarhvamm nú á fjórða tímanum, eftir að eldur kom upp í papparusli í sorpbíl frá Gámaþ...
Lesa meira

Auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna Vaðlaheiðarganga

Vegagerðin, fyrir hönd Vaðlaheiðarganga hf, hefur auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna jarðganga milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, ásamt byggingu tilheyrandi forskála o...
Lesa meira

Úrslitaviðureignin í Útsvari fer fram í Hofi

Það verður sannkallaður norðanslagur í úrslitaviðeigninni í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins næsta föstudagskvöld, þegar lið Akureyrar og Norðurþ...
Lesa meira

Kolbrún í landsliðshópnum sem keppir í Serbíu

Guðríður Guðjónsdóttir og Ómar Örn Jónsson, þjálfararar U19 ára landslið kvenna í handknattleik, hafa tilkynnt 16 manna landsliðshópinn sem heldur til Se...
Lesa meira

Lið Dalvíkurskóla og Brekkuskóla unnu sína riðla í Skólahreysti MS

Tveir riðlar  í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri  sl. föstudag.  Íþróttahöllin yfirfylltist af stuðningsmön...
Lesa meira

Aukning aflaheimilda er hraðvirkasta hagvaxtartækið sem landsmenn hafa í höndunum

Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að líklega sé meirihluti fyrir því á Alþingi að bæta við aflaheimildum í nokkrum helstu botnfisktegundunu...
Lesa meira

Samstarfssamningur við Norðlenska endurnýjaður

Goði verður áfram einkennismerki knattspyrnumóta barna og unglinga sem Þór á Akureyri heldur á hverjum vetri og munu mótin því áfram heita Goðamót Þ&oacut...
Lesa meira

Kjörskrár vegna þjóðaratkvæða- greiðslu lagðar fram

Kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, sem fram fer laugardaginn 9. apríl 2011, skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 30...
Lesa meira

Engar vísbendingar um hækkað sýrustig í Eyjafirði

Samkvæmt greiningum sýna úr Eyjafirði er sýrustig í sjónum innan eðlilegra marka. Þetta er til vitnis um að frárennsli aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi vi&e...
Lesa meira