10.04.2011
Tæp 60 prósent Íslendinga sögðu nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-samingana í gær. Talningu er lokið
í öllum kjördæmum. Hvarvetna va...
Lesa meira
09.04.2011
Mjög hefur dregið úr kosningaþátttöku á Akureyri eftir því sem liðið hefur á daginn, samkvæmt upplýsingum Helgu
Eymundsdóttur formanns kjörstjórna...
Lesa meira
09.04.2011
Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri segir útilokað að verða við þeim hugmyndum sem stjórnvöld hafa
viðrað um að bjóða öllu...
Lesa meira
09.04.2011
Inflúensufaraldurinn sem lagðist á Akureyringa í febrúar sl. er í rénun. Samkvæmt upplýsingum Þóris Þórissonar
yfirlæknis á Heilusgæslustö...
Lesa meira
09.04.2011
Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar á Akureyri segir að kosningaþátttakan í Icesave-kosningunum sé að slá öll met.
Hún segir að biðröð hafi ...
Lesa meira
09.04.2011
„Markmiðið með þessum rannsóknum er fyrst og fremst að færa sönnur á að á Glerárdalssorphaugnum finnist gas í
nýtanlegu magni og hversu mikið gasmagni&e...
Lesa meira
09.04.2011
Það verða KA og HK sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. Þetta varð ljóst í gær eftir 3:0 sigur HK
gegn Stjörnunni í oddaleik í undanú...
Lesa meira
09.04.2011
Bjarni Fritzson leikmaður Akureyrar hafnaði í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn N1-deildar karla í handbolta en lokaumferð deildarinnar
fór fram sl. fimmtudag. Bjarni skoraði 164 mörk...
Lesa meira
08.04.2011
Norðlenska sundkonan Bryndís Rún Hansen sigraði í 50 m flugsundi í dag á Íslandsmeistaramótinu í 50 laug sem fram fer þessa
dagana í Laugardalslauginni.
Bryndís sy...
Lesa meira
08.04.2011
Á fjölmennum fundi um samgöngubætur og samfélagsleg áhrif þeirra sem haldinn var á Akureyri í gær, lagði Jón Þorvaldur
Heiðarsson, lektor við HA, áhersl...
Lesa meira
08.04.2011
Tvö af frystiskipum Samherja hf., Oddeyrin EA og Snæfell EA, komu til heimahafnar á Akureyri í vikunni, með góðan afla. Skipin voru við veiðar fyrir
vestan land í þrjár vikur og e...
Lesa meira
08.04.2011
Ninna Þórarinsdóttir opnar sýningu sína Ninnuundrin í Boxinu, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri á morgun
laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Sýning...
Lesa meira
08.04.2011
Velunnarar Björgvins Guðmundssonar, tónskálds, efna til hátíðardagskrár í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 10. apríl nk. kl.
16.00. þar sem úrval &ua...
Lesa meira
08.04.2011
Fjölskylduhjálp Íslands hefur rekið starfsstöð að Freyjunesi 4 á Akureyri frá því um miðjan nóvember sl. og hefur mikill
fjöldi fólks fengið matarúthl...
Lesa meira
08.04.2011
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var fjallað um Northern Forum samtökin sem Akureyrarbær á aðild að. Engin árgjöld voru
greidd fyrir árin 2009 og 2010 samkv&ael...
Lesa meira
08.04.2011
Dómstóll ÍSÍ dæmdi í gær Skautafélagi Akureyrar í hag en Skautafélag Reykjavíkur
hafði kært þátttöku Josh Gribbens með liði SA í ...
Lesa meira
08.04.2011
KA er úr leik á Íslandsmóti kvenna í blaki eftir 0:3 á heimavelli tap gegn Þrótti Neskaupsstað í undanúrslitum
í gærkvöld. Þróttur vann einv&ia...
Lesa meira
07.04.2011
Eftir leiki kvöldsins í lokaumferð N1-deildar karla í handbolta er ljóst hvaða lið eigast við í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin
hefst eftir viku. Akureyri og HK mætast a...
Lesa meira
07.04.2011
Akureyri vann níu marka sigur gegn Fram, 35:26, er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld í lokaumferð N1-deildar karla
í handbolta. Akureyringar enda deildina með 33 ...
Lesa meira
07.04.2011
Akureyrarbær greiddi tæpar 2,4 milljónir króna í dráttarvexti á árinu 2010. Þetta kom fram í svari
fjármálastjóra bæjarins við fyrirspurn Hö...
Lesa meira
07.04.2011
Olaf Eller þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og Josh Gribben aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan 22
manna landsliðshóp sem keppir á HM &iacu...
Lesa meira
07.04.2011
Íslandsmeistaramótið í 50 laug hefst í Laugardalslauginni í kvöld kl.18:00 og stendur fram á sunnudagskvöld. Allir helstu sundmenn
landsins verða samankomnir á mótinu o...
Lesa meira
07.04.2011
Icelandair Cup FIS mót fer fram í Hlíðarfjalli um helgina, dagana 8.-10. apríl, þar sem flest af sterkustu skíðafólki landsins
verður samankomið. Keppt verður í s...
Lesa meira
07.04.2011
Leikhópurinn Silfurtunglið stendur nú í æfingum á söngleiknum Hárinu sem verður frumsýndur í Menningarhúsinu Hofi þann
14. apríl nk. Á dögunum f&oa...
Lesa meira
07.04.2011
Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Slóðir/Trails í Mjólkurbúðinni Listagili laugardaginn 9. apríl kl. 15.00. Á
sýningunni eru málverk, grafí...
Lesa meira
07.04.2011
Skúli Gautason kom til starfa sem menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit í vikunni. Um er að ræða nýtt starf sem
stofnað var til í tengslum við sameiningu ...
Lesa meira
07.04.2011
Félag eldri borgara í Grýtubakkahreppi var stofnað sl. mánudag. Félagar eru 36 að tölu og var samþykkt að þeir sem ganga í
félagið fram að fyrsta aðalfundi t...
Lesa meira