Hlutfallslega flestir 16 ára sækja skóla á Austurlandi og Norðurlandi eystra

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 44.949 haustið 2010 og hafði fækkað um 435 nemendur frá fyrra ári, eða 1,6%. Þetta er í fyrsta skipti sem nem...
Lesa meira

Óðinn íhugar að leggja skóna á hilluna

Óðinn Ásgeirsson leikmaður 1. deildar liðs Þórs í körfubolta íhugar að leggja skóna á hilluna að nýju. Óðinn var lykilmaður í liði &TH...
Lesa meira

Oddur farinn til reynslu til Þýskalands

Oddur Gretarsson handknattleiksmaður frá Akureyri hélt til Þýskalands í gær þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Wetzslar. Oddur verður á reynslu hj&aac...
Lesa meira

Leikjadagskrá Akureyrar og FH klár

Akureyri og FH leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild karla í handbolta en bæði liðin unnu oddaleiki sína í kvöld. Úrslitarimma liðanna hefst þriðju...
Lesa meira

Oddur: Áhorfendurnir okkar áttundi maður

„Tilfinningin er bara svakalega góð og held að ég hafi aldrei spilað jafn skemmtilegan leik í þessu húsi áður,” sagði Oddur Gretarsson eftir sigur Akureyrar gegn HK...
Lesa meira

Akureyri leikur til úrslita eftir sigur í oddaleik

Akureyri leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir þriggja marka sigur á HK í oddaleik á heimavelli í kvöld, 28:25. Akureyri mætir FH &iac...
Lesa meira

Starfsgreinasambandið lagði fram tilboð að kjarasamningi

Á fundi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag hjá Ríkissáttasemjara lagði SGS fram tilboð að kjarasamningi við SA. Tilboð SGS hljóðað...
Lesa meira

Nægur snjór í Hlíðarfjalli

Síðasta helgi var góð í Hlíðarfjalli. Margt var um manninn sem renndi sér á skíðum í góðu færi en veður setti ofurlítið strik í reikning...
Lesa meira

Afgangur af rekstri Hörgár- sveitar um 6 milljónir í fyrra

Ársreikningur Hörgársveitar fyrir árið 2010 var lagður fram á síðasta fundi sveitarstjórnar. Ársreikningurinn er sá fyrsti sem lagður er fram eftir sameiningu Arnarneshre...
Lesa meira

Um 1300 teikningar frá 60 skólum bárust í teiknisamkeppni

Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tilkynnti fyrir skömmu úrslit í teiknisamkeppni Alþjóðalega skólamjólkurdagsins, sem haldinn er hátíðlegur...
Lesa meira

Framsóknarkonur lýsa yfir vanþóknun á skopmyndateikningu

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir algjörri vanþóknun á skopmyndateikningu þá er birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 16. apríl sí&et...
Lesa meira

Óskað eftir aukafjárveitingu vegna orkukostnaðar í Skautahöllinni

Á síðasta fundi íþróttaráðs lagði framkvæmdastjóri íþróttadeildar fram yfirlit yfir orkukostnað í Skautahölinni 2003-2010 þar sem fram kemu...
Lesa meira

Fjallað um veiðimál fyrir botni Eyjafjarðar á SVAK-kvöldi

Mega smábátar veiða bleikju á Pollinum? Má veiða í ræsinu við Varðgjánna?  Hver má veiða í net í firðinum?  Árni Ís...
Lesa meira

„Kemur í ljós úr hverju við erum gerðir”

Akureyri og HK mætast í hreinum úrslitaleik í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:30 um hvort liðið kemst í úrslit í N1-deild karla &iac...
Lesa meira

Vel heppnuð Atvinnu- og nýsköpunarhelgi í HA

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Háskólanum á Akureyri, sem staðið hefur yfir frá því á föstudag lauk formlega nú undir kvöld. Þá voru þau...
Lesa meira

Ferskur fiskur unnin á Dalvík í dag - kominn á markað erlendis í fyrramálið

Starfsfólkið í landvinnslu Samherja hf. á Dalvík, alls um 120 manns, tók daginn snemma og var mætt til vinnu í frystihúsinu kl. 04.00 í morgun. Þá hófst vinnsla ...
Lesa meira

Vélsmiðjan á Akureyri lokar um næstu mánaðamót

Þeir félagar Sveinn Rafnsson og Birgir Torfason, hafa ákveðið að loka veitingastaðnum Vélsmiðjunni á Akureyri um næstu mánaðamót og verður síðasti danslei...
Lesa meira

Samkomulag hefur náðst kjaraviðræðum við Becromal

Eini ljósi punkturinn í gær var að það náðist samkomulag í viðræðum við Becromal. „Við munum kynna samkomulagið fyrir starfsmönnum fyrirtækisins á...
Lesa meira

HK tryggði sér oddaleik með stórsigri í dag

HK tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri í N1-deild karla í handbolta með öruggum og verðskulduðum sigri í Digranesi í dag, 31:23, í öðrum le...
Lesa meira

Svipuð aðsókn í Hlíðarfjall í vetur og árið 2009

„Í heildina verður þetta alveg ágætis vetur, en vissulega hefur gengið upp og niður og veðrið hefur langt því frá alltaf verið til friðs," segir Guðmundur Karl J&o...
Lesa meira

Sveitarstjórn fái til eignar öll bæjarhúsin í Saurbæ

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni var lögð fram ályktun frá framhaldsaðalfundi Hollvinafélags Búnaðarsögusafns Eyjafjarðar, en félagið vil...
Lesa meira

Undanúrslitin í N1-deild karla halda áfram í dag

Undanúrslitin í N1-deild karla í handbotla halda áfram í dag þegar Akureyri sækir HK heim og Fram og FH mætast í Framhúsinu og hefjast leikirnir kl. 16:00. Akureyri og FH standa ve...
Lesa meira

Vinna á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri komin í fullan gang

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti Atvinnu- og nýsköpunarhelgina í Háskólanum á Akureyri, formlega seinni partinn í dag. Í kjölfarið hófst annas...
Lesa meira

Tilboði Hamarsfells í 2. áfanga Naustaskóla hafnað

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að hafna tilboði Hamarsfells ehf./Adakris í 2. áfanga Naustaskóla, á þeim forsendum að fyrirt&ae...
Lesa meira

Forseti Íslands heiðursgestur á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni

Nú um helgina stendur yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Háskólanum á Akureyri. Helgin er hugsuð til þess að hvetja fólk til athafna og vinna að nýjum og núvera...
Lesa meira

Menningarsamningar undirritaðir

Menningarsamningar, samningar um menningarmál og menningartengda ferðaþjónstu, til þriggja ára á milli ríkisins og sambanda sveitarfélaga um allt land voru undirritaðir í dag. Sa...
Lesa meira

Víðtækar aðgerðir til að bæta umhverfisvernd

Becromal á Íslandi stendur nú í víðtækum aðgerðum til að bæta umhverfisvernd við aflþynnuverksmiðju sína í Krossanesi við Akureyri. Aðgerðar&aac...
Lesa meira