Færa þarf biskupsþjónustu nær fólkinu í landshlutunum

Þórir Jökull Þorsteinsson skrifar
Lesa meira

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 34% í janúar

Gistinætur á hótelum í janúar voru 71.600 samanborið við 53.600 í janúar 2011. Þetta er enn ein staðfestingin á þeim stöðuga vexti sem verið hefur í ferðaþjónustunni. Gistinætur erlendra gesta voru um 81% af heildarfjölda gis...
Lesa meira

Hvað er fjölmiðlanefnd og hvert er hlutverk hennar?

Með nýjum fjölmiðlalögum var komið á fót umdeildri fjölmiðlanefnd. Á félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri á morgun miðvikudag, fjallar Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar um störf og hlutverk stofnunarin...
Lesa meira

Gert ráð fyrir fjárfestingu upp á 50 milljónir í þriggja ára áætlun

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum, drög að þriggja ára áætlun sveitarsjóðs fyrir árin 2013-1015. Samkvæmt drögunum er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins 2013 verði 24,9 milljónir króna, 25...
Lesa meira

Jakob stóð sig vel í Bandaríkjunum

Dalvíkingurinn Jakob Helgi Bjarnason stóð sig vel á tveimur stórsvigsmótum í Eldora í Bandaríkjunum sl. helgi. Á fyrra mótinu hafnaði Jakob í tíunda sæti, sem gaf honum 62,60 FIS-punkta, og á síðara mótinu endaði hann í sjött...
Lesa meira

Leggur til að Sögufélag Eyfirðinga gefi jarða- og ábúendatal út á vefnum

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var rætt um styrkbeiðni frá Sögufélagi Eyfirðinga vegna útgáfu ritsins, Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, en það er jarða- og ábúendatal. Eftir er að gera nafnaskrá, e...
Lesa meira

Leggur til að Sögufélag Eyfirðinga gefi jarða- og ábúendatal út á vefnum

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var rætt um styrkbeiðni frá Sögufélagi Eyfirðinga vegna útgáfu ritsins, Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, en það er jarða- og ábúendatal. Eftir er að gera nafnaskrá, e...
Lesa meira

Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps vill taka þátt í hlutafjáraukningu

Sveitarsjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur bæst í hóp þeirra sveitarfélaga á svæðinu sem lýst hafa yfir vilja til að taka þátt í hlutafjáraukningu vegna Vaðlaheiðarganga, eins og mælt er með í skýrslu IFS Greiningar. Sveitars...
Lesa meira

Akureyri og Vestmannaeyjar til fyrirmyndar hvað varðar sjálfbærar orkulausnir

Nýverið var haldin á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar samkeppni um titilinn ”Norrænt orkusveitarfélag 2011” og hlutu bæði Akureyri og Vestmannaeyjabær tilnefningu. Samkeppninni er ætlað að vekja athygli á og styðja við aðger
Lesa meira

Nýbreytni og glæsilegir aukavinningar í Mottumars

Auk þess að keppa um titilinn Mottan 2012 og hljóta flotta vinninga í lok Mottumars - fjáröflunar- og árvekniherferðar Krabbameinsfélagsins - eiga keppendur í ár einnig möguleika á að vinna ýmsa glæsilega aukavinninga. Þannig fara...
Lesa meira

Konur fagna áfangasigrum í réttindabaráttu sinni

Fimmtudagurinn 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna eða “International Womens Day”. Þennan dag fagna konur þeim áfangasigrum sem þær hafa náð í réttindabaráttu sinni. Einkunnarorð Sameinuðu þjóðanna vegna áttunda mars...
Lesa meira

Rúmlega fimm þúsund manns séð Gulleyjuna hjá LA

Sjóræningjaleikritið Gulleyjan var sýnt í 25.sinn hjá Leikfélagi Akureyrar sl. föstudagskvöld. Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar því uppselt hefur verið á hverja einustu sýningu og eru gagnrýnendur sammála um að...
Lesa meira

Rúmlega fimm þúsund manns séð Gulleyjuna hjá LA

Sjóræningjaleikritið Gulleyjan var sýnt í 25.sinn hjá Leikfélagi Akureyrar sl. föstudagskvöld. Viðtökurnar hafa verið hreint út sagt frábærar því uppselt hefur verið á hverja einustu sýningu og eru gagnrýnendur sammála um að...
Lesa meira

Þór burstaði Grindavík í Lengjubikarnum

Þór átti ekki í vandræðum með úrvalsdeildarlið Grindavíkur og sigraði örugglega, 4-0, er liðin áttust við í Boganum sl. helgi í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Kristinn Þór Björnsson skoraði tvívegis fyrir Þór í leiknum ...
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

KA skellti HK á heimavelli

KA gerði sér lítið fyrir og skellti liði HK, 3-1, í KA-heimilinu í Mikasa-deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrstu hrinuna 25-20, HK þá næstu 26-24 en KA næstu tvær, 25-16 og 25-22. Piotr Kempisty skoraði 28 stig fyrir KA, Dav
Lesa meira

Skil á drykkjarumbúðum jukust um 8,3% á milli ára

Skil á drykkjarumbúðum hjá Sagaplast á Akureyri jukust um 8,3% á milli áranna 2010 og 2011.  Halldór Gíslason rekstrarstjóri segir að aukningin hafi að mestu verið á fyrri hluta síðasta árs, en þá voru skil á drykkjarumbúðu...
Lesa meira

Skil á drykkjarumbúðum jukust um 8,3% á milli ára

Skil á drykkjarumbúðum hjá Sagaplast á Akureyri jukust um 8,3% á milli áranna 2010 og 2011.  Halldór Gíslason rekstrarstjóri segir að aukningin hafi að mestu verið á fyrri hluta síðasta árs, en þá voru skil á drykkjarumbúðu...
Lesa meira

Fátt bendir til að frekari jarðhita sé að finna

Fyrir áramót hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Áætlað var að bora 15-20 svonefndar hitastigulsholur víðs vegar um svæðið og er þeirri vinnu ...
Lesa meira

Ráðast þarf í lagfæringar á Akureyrarvelli og Þórsvelli

Þegar rétt þrír mánuðir eru þar til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst, er enn mikil óvissa um ástand bæði Akureyrarvallar og Þórsvallar fyrir sumarið. Enn er bið í að sæti verði sett í stúkuna við Akureyrarvöll en það e...
Lesa meira

Víkinga unnu lokaleikinn

SA Víkingar lögðu Húna að velli, 7-4, í Egilshöllinni í gær í lokaleik deildarkeppninnar í Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn skipti engu máli upp á framhaldið þar sem úrslitin í deildinni voru þegar ráðin. SR vann dei...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira

KA/Þór nældi í mikilvæg stig í Hafnarfirði

KA/Þór lagði Hauka að velli, 26-22, er liðin áttust við í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Sigur KA/Þórs var afar mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor, en þangað fa...
Lesa meira