16.03.2012
Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Þórs/KA, verður klár í slaginn með liðinu þegar Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hefst um miðjan maí. Katrín meiddist á æfingu með landsliðinu á Algarve Cup í Portúgal á dögunum og var jaf...
Lesa meira
16.03.2012
Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Þórs/KA, verður klár í slaginn með liðinu þegar Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hefst um miðjan maí. Katrín meiddist á æfingu með landsliðinu á Algarve Cup í Portúgal á dögunum og var jaf...
Lesa meira
16.03.2012
Uppstand verður á Græna hattinum í kvöld, þar sem Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Sigurvin Jónsson eða Fíllinn, ásamt hananum Hrólfi ætla að fara á kostum. Sigurvin sagði í samtali við Vikudag að hér ...
Lesa meira
15.03.2012
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun kynnti Dan Jens Brynjarsson fjármálástjóri bæjarins fyrirhugða erlenda lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf að upphæð EUR 3.000.000. Í bókun sem lögð var fram á fundinum kemur m.a. ...
Lesa meira
15.03.2012
Mannréttindi samkynhneigðra voru til umræðu á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyri í gær. Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á sjálfsvígshugleiðingum og sj
Lesa meira
15.03.2012
Berglind Rós Magnúsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri og doktorsnemi í menntunarfræðum við Cambridge-háskóla í Bretlandi mun vera með fyrirlestur um jafnrétti og skólastarf hjá VG á Akureyri í dag, fimmtudaginn15. mars kl 1...
Lesa meira
15.03.2012
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur stöðvað fyrirhugaðar framkvæmdir við Dalsbraut, á meðan stjórnsýslukæra sem þar var lögð fram er til meðferðar. Kæran var lögð fram vegna þeirrar ákvörðunar Bæjarstjórnar...
Lesa meira
15.03.2012
Í dag, 15. mars 2012, eru 10 ár síðan læknavakt hófst formlega í tengslum við sjúkraflugið. Læknavaktin starfar í nánum tengslum við sjúkraflutningamenn hjá Slökkviliði Akureyrar. Sjúkraflutningamenn með neyðarflutningaréttin...
Lesa meira
15.03.2012
Í dag, 15. mars 2012, eru 10 ár síðan læknavakt hófst formlega í tengslum við sjúkraflugið. Læknavaktin starfar í nánum tengslum við sjúkraflutningamenn hjá Slökkviliði Akureyrar. Sjúkraflutningamenn með neyðarflutningaréttin...
Lesa meira
14.03.2012
Það gengur alveg þokkalega, við höfum uppskorið vikulega undanfarna mánuði og einbeitt okkur að innanlandsmarkaði, segir Jóhannes Már Jóhannesson framkvæmdastjóri Skelfélagsins í Hrísey. Félagið hóf starfsemi á liðnu ár...
Lesa meira
14.03.2012
Rúmlega 300 manns sóttu um matjurtagarða á svæði við Ræktunarstöð Akureyrarbæjar á Krókeyri og er það álíka stór hópur og sótti um í fyrra. Þetta er í fjórða sinn sem Akureyrarbær býður bæjarbúum upp á að rækta eig...
Lesa meira
14.03.2012
Stjórn Norðurorku hf. hefur ráðið Helga Jóhannesson verkfræðing forstjóra Norðurorku hf. Helgi er menntaður vélstjóri og vélaverkfræðingur. Hann lauk meistaranámi frá Aalborg Universitet árið 1987. Helgi hefur undanfarin fimm
Lesa meira
14.03.2012
Stjórn Norðurorku hf. hefur ráðið Helga Jóhannesson verkfræðing forstjóra Norðurorku hf. Helgi er menntaður vélstjóri og vélaverkfræðingur. Hann lauk meistaranámi frá Aalborg Universitet árið 1987. Helgi hefur undanfarin fimm
Lesa meira
14.03.2012
Stjórn Norðurorku hf. hefur ráðið Helga Jóhannesson verkfræðing forstjóra Norðurorku hf. Helgi er menntaður vélstjóri og vélaverkfræðingur. Hann lauk meistaranámi frá Aalborg Universitet árið 1987. Helgi hefur undanfarin fimm
Lesa meira
14.03.2012
Þeir verða kraftmiklir, ungir og fallegir tónarnir sem munu fylla miðbæ Akureyrar föstudagsmorguninn 16. mars milli klukkan 10 og 11 en þá koma saman í göngugötunni, neðst í stöllunum í Skátagilinu, hátt í 1500 leik- og grunnskó...
Lesa meira
13.03.2012
Prímadagar - Danshátíð er samvinnuverkefni Príma danshópsins og Ungmennahússins á Akureyri og fer fram helgina 31. mars -1. apríl. Aðalstyrktaraðili verkefnisins er Menningarráð Eyþings. Dansæði virðist hafa gripið fólk á Akure...
Lesa meira
13.03.2012
Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir fer...
Lesa meira
13.03.2012
Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir fer...
Lesa meira
13.03.2012
Í tilefni af Mottumars átaki Krabbameinsfélagsins hefur listamaðurinn Tolli ákveðið í samstarfi við uppboðsvefinn Viggosson.com að standa fyrir uppboði á einu af verkum sínum í marsmánuði eða á meðan átakinu Mottumars ste...
Lesa meira
13.03.2012
Í tilefni af Mottumars átaki Krabbameinsfélagsins hefur listamaðurinn Tolli ákveðið í samstarfi við uppboðsvefinn Viggosson.com að standa fyrir uppboði á einu af verkum sínum í marsmánuði eða á meðan átakinu Mottumars ste...
Lesa meira
13.03.2012
Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið boðið að vera með í verkefni sem tækniskóli í Stavanger í Noregi heldur utan um. Verkefnið snýst um að undirbúa nám í sambandi við olíuleit í framhaldsskólum á Íslandi (VMA), Færey...
Lesa meira
13.03.2012
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hefur tapað tveimur leikjum og unnið einn leik á heimsmeistaramótinu í 2. deild sem fram fer í Suður-Kóreu þessa dagana. Íslenska liðið tapaði gegn Póllandi í síðasta leik, 2-7, í gær
Lesa meira
13.03.2012
Níu keppendur frá Íslandi, þar af fjórir frá Skautafélagi Akureyrar, tóku þátt á listhlaupsmótinu Skate Malmö sem fram fór sl. helgi í Svíþjóð. Bestum árangri af íslensku keppendunum náði Emilía Rós Ómarsdóttir frá SA, ...
Lesa meira
13.03.2012
Níu keppendur frá Íslandi, þar af fjórir frá Skautafélagi Akureyrar, tóku þátt á listhlaupsmótinu Skate Malmö sem fram fór sl. helgi í Svíþjóð. Bestum árangri af íslensku keppendunum náði Emilía Rós Ómarsdóttir frá SA, ...
Lesa meira
12.03.2012
Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira
12.03.2012
Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira
12.03.2012
Haukar lögðu Akureyringa sannfærandi að velli í kvöld, 26-18, á heimavelli sínum í N1-deild karla í handknattleik. Haukar höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, og keyrðu yfir norðanmenn í seinni hálfleik. Landsliðsmarkv...
Lesa meira