Þorgerðartónleikar í Hofi á morgun mánudag

Á morgun, mánudaginn 12. mars nk. kl. 18:00, verða haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur. Þorgerður lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum á Akureyri og var nýkomin til London í fra...
Lesa meira

Hálka og óveður á Öxnadalsheiði og Mývatnsöræfum

Stormurinn um norðan- og austanvert landið sem gengur smámsaman niður í dag, einkum þegar líður á daginn. Él verða norðvestantil og á hæstu fjallvegum, skafrenningur að auki s.s. á Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalshei
Lesa meira

Stjarnan vann í Garðabænum

Stjarnan lagði KA/Þór örugglega að velli, 33-27, er liðin áttust við í Garðabænum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan í hálfleik var 18-14, Stjörnunni í vil. Sólveig Lára Kjærnested fór mikinn í liði Stjörnunn...
Lesa meira

Stjarnan vann í Garðabænum

Stjarnan lagði KA/Þór örugglega að velli, 33-27, er liðin áttust við í Garðabænum í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan í hálfleik var 18-14, Stjörnunni í vil. Sólveig Lára Kjærnested fór mikinn í liði Stjörnunn...
Lesa meira

Spáð stormi um landið norðvestan- og norðanvert í kvöld og nótt

Vegir hafa náð að blotna í dag og þar sem fyrir er þjappaður snjór og klaki verður flughált, ekki síst þegar haft er í huga hvað hvasst er orðið. Spáð stormi eða allt að 20-25 m/s um landið norðvestan- og norðanvert í kvöl...
Lesa meira

Góður árangur Íslendinga á lokadegi HM á skíðum

Heimsmeistaramóti unglinga á skíðum í Roccaraso á Ítalíu lauk í gær og stóðu íslensku keppendurnir sig vel á lokadeginum. Keppt var í svigi drengja í gær, en aflýsa varð brunkeppni hjá stúlkum vegna veðurs, en Helga María Vi...
Lesa meira

Góður árangur Íslendinga á lokadegi HM á skíðum

Heimsmeistaramóti unglinga á skíðum í Roccaraso á Ítalíu lauk í gær og stóðu íslensku keppendurnir sig vel á lokadeginum. Keppt var í svigi drengja í gær, en aflýsa varð brunkeppni hjá stúlkum vegna veðurs, en Helga María Vi...
Lesa meira

Dæla þurfti sjó úr smábáti í Sandgerðisbót

Slökkviliðið á Akureyri var kallað að smábátahöfninni í Sandgerðisbót  skömmu fyrir hádegi, þar sem aðstoða þurfti við að dæla sjó úr báti. Ekki var ljóst, samkvæmt upplýsingum á vettvangi, hvort verið var að taka b
Lesa meira

Dæla þurfti sjó úr smábáti í Sandgerðisbót

Slökkviliðið á Akureyri var kallað að smábátahöfninni í Sandgerðisbót  skömmu fyrir hádegi, þar sem aðstoða þurfti við að dæla sjó úr báti. Ekki var ljóst, samkvæmt upplýsingum á vettvangi, hvort verið var að taka b
Lesa meira

Dæla þurfti sjó úr smábáti í Sandgerðisbót

Slökkviliðið á Akureyri var kallað að smábátahöfninni í Sandgerðisbót  skömmu fyrir hádegi, þar sem aðstoða þurfti við að dæla sjó úr báti. Ekki var ljóst, samkvæmt upplýsingum á vettvangi, hvort verið var að taka b
Lesa meira

Niðurstaða ráðningarferlisins vegna forstjóra Norðuroku skoðuð á ný

Stjórn Norðurrorku hf. samþykkti á fundi sínum í gær, að loknum aðalfundi félagsins, að byrja á því að skoða aftur niðurstöðu ráðningarferlisins frá því í sumar, þegar auglýst var eftir nýjum forstjóra. Eins og fram he...
Lesa meira

Aukin starfsemi á öllum deildum Sjúkrahússins á Akureyri

Það sem af er þessu ári hefur mikið álag verið á starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri og mikil aukning í starfseminni.  „Ég hef ekki áður séð meiri aukningu í starfsemi á milli ára en núna,“ segir Þorvaldur Ingvarsson for...
Lesa meira

Tap hjá Þór í lokaleiknum

Þórsarar töpuðu lokaleik sínum í 1. deild karla í körfuknattleik er liðið lá gegn FSu á heimavelli, 66-69, í gærkvöld. Þór endar í sjöunda sæti deildarinnar með fjórtán stig. Eric James Palm skoraði 26 stig fyrir Þór og S...
Lesa meira

Tap hjá Þór í lokaleiknum

Þórsarar töpuðu lokaleik sínum í 1. deild karla í körfuknattleik er liðið lá gegn FSu á heimavelli, 66-69, í gærkvöld. Þór endar í sjöunda sæti deildarinnar með fjórtán stig. Eric James Palm skoraði 26 stig fyrir Þór og S...
Lesa meira

Samkomulag vegna úrbóta á stúkunni á Þórsvellinum undirritað

Fasteignir Akureyrarbæjar sem verkkaupi, Kollgáta og Mannvit sem hönnuðir, Hyrna sem verktaki og VN sem eftirlitsaðili, hafa gert mér sér samkomulag um úrbætur á stúkunni á Þórsvellinum. Byggingin var tekin í notkun á árinu 2009 o...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir sýningunni Nei ráðherra í Hofi

Leiksýningin Nei ráðherra verður aftur á fjölunum í Hofi á Akureyri um helgina. Miðarnir hafa gjörsamlega  rokið út og verða tvær sýningar á morgun laugardag kl. 19.00 og 22.00. Næstkomandi föstudagskvöld, 16. mars, verður svo...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir sýningunni Nei ráðherra í Hofi

Leiksýningin Nei ráðherra verður aftur á fjölunum í Hofi á Akureyri um helgina. Miðarnir hafa gjörsamlega  rokið út og verða tvær sýningar á morgun laugardag kl. 19.00 og 22.00. Næstkomandi föstudagskvöld, 16. mars, verður svo...
Lesa meira

Ágúst Torfi frá Norðurorku til Jarðborana

Stjórn Jarðborana hefur ráðið Ágúst Torfa Hauksson forstjóra Norðurorku, sem nýjan forstjóra Jarðborana hf. Eins og fram kom á vef Vikudags í morgun, hefur Ágúst Torfi sagt upp starfi forstjóra Norðurorku. Geir Kristinn Aðalstei...
Lesa meira

Samband sveitarfélaga fjalli um kröfur KSÍ vegna knattspyrnuleikvanga

Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins lagði fram eftirfarandi bókun á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær. “Í ljósi árlegrar umræðu um kröfur Knattspyrnusambands Íslands vegna knattspyrnuleikvanga og um
Lesa meira

Samband sveitarfélaga fjalli um kröfur KSÍ vegna knattspyrnuleikvanga

Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins lagði fram eftirfarandi bókun á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær. “Í ljósi árlegrar umræðu um kröfur Knattspyrnusambands Íslands vegna knattspyrnuleikvanga og um
Lesa meira

Hver ræður för?

Guðmundur B. Guðmundsson skrifar
Lesa meira

Ferðaþjónusta Nubo á Fjöllum

Dr. Edward H. Huijbens skrifar
Lesa meira

Lifandi Ráðhústorg

Páll Björnsson skrifar Norðanátt og sólskin. Miðbærinn iðar af lífi. Eða hvað? Akureyringar vita að því er ekki þannig farið vegna þess að þar er fáa skjólsæla staði að finna. Eitt af markmiðum nýja skipulagsins, sem kyn...
Lesa meira

Verkís fagnar afmæli og færir birtu í skammdeginu

Verkís verkfræðistofa fagnar 80 ára afmæli á árinu og mun af því tilefni lýsa upp starfsstöð sína við Austursíðu 2 á Akureyri á nýjan og spennandi hátt, en stofan lýsir upp allar starfsstöðvar sínar á landinu í tilefni t
Lesa meira

Öll starfsemi Stapa lífeyrissjóðs endurskoðuð

„Stapi lífeyrissjóður varð vissulega fyrir þungu höggi í kjölfar bankahrunsins, rétt eins og aðrir lífeyrissjóðir í landinu. Staða sjóðsins er engu að síður nokkuð sterk og við erum óðum að jafna okkur eftir hrunið þót...
Lesa meira

Öll starfsemi Stapa lífeyrissjóðs endurskoðuð

„Stapi lífeyrissjóður varð vissulega fyrir þungu höggi í kjölfar bankahrunsins, rétt eins og aðrir lífeyrissjóðir í landinu. Staða sjóðsins er engu að síður nokkuð sterk og við erum óðum að jafna okkur eftir hrunið þót...
Lesa meira

Beint flug til Kaupmanna- hafnar og jafnvel Lundúna

Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Fyrsta flugið verður frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí.  Ef vel gengur með þessa þjónustu í samvinnu við ferðaþjónustuað...
Lesa meira