14.02.2012
Smábátasjómenn á Akureyri brosa breitt þessa dagana enda er mjög góð veiði í austanverðum Eyjafirðinum, á móts við smábátahöfnina í Sandgerðisbót. Þar voru smábátasjómenn að veiða sér í soðið í dag, á 12-15 smábá...
Lesa meira
14.02.2012
Veðrið leikur við Akureyringa þessa dagana og þeir eru margir sem nýtu tækifærið til þess að vera sem mest úti við. Hitinn í dag var í kringum 10 gráður, sólin skein og vinkonurnar Ellen Ósk Hólmarsóttir og Álfheiður Björk ...
Lesa meira
14.02.2012
Íbúum í Eyjafirði fjölgaði um 62 á milli ára, samkvæmt yfirliti Hagstofunnar um mannfjölda þann 1. janúar sl., sem birt var í morgun. Íbúar í sveitarfélögunum sjö í Eyjafirði voru samtals 24.165 um síðustu áramót en þeir ...
Lesa meira
14.02.2012
Hinn 1. janúar 2012 voru landsmenn alls 319.575 og hafði fjölgað um 1.123 frá sama tíma árið 2011. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,4%. Konum fjölgaði nokkuð meira en körlum eða um 0,5% á móti 0,2%. Fólksfjölgun var á h...
Lesa meira
14.02.2012
Nú liggja fyrir niðurstöður úr könnun sem Ferðamálastofa lét MMR gera í síðasta mánuði þar sem spurt var um ferðalög Íslendinga á árinu 2011 og ferðaáform þeirra í ár. Niðurstöður benda til að álíka margir hafi veri
Lesa meira
13.02.2012
Bergvin Jóhannsson, leikmaður 2. flokks Þórs í knattspyrnu, sem slasaðist í knattspyrnuleik gegn KA í Boganum í gær, gekkst hann undir aðgerð á fæti á Sjúkrahúsinu á Akureyri í dag. Eins og fram kom hér á vef Vikudags fyrr í ...
Lesa meira
13.02.2012
Bergvin Jóhannsson, leikmaður 2. flokks Þórs í knattspyrnu, sem slasaðist í knattspyrnuleik gegn KA í Boganum í gær, gekkst hann undir aðgerð á fæti á Sjúkrahúsinu á Akureyri í dag. Eins og fram kom hér á vef Vikudags fyrr í ...
Lesa meira
13.02.2012
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var tillaga skipulagsnefndar um að heiti Reykárhverfis verði breytt i Hrafnagilshverfi samþykkt. Í bókun skipulagsnefndar kemur fram að fjallað hafi verið um niðurstöður skoðunar...
Lesa meira
13.02.2012
Snorri Óskarsson kennari við Brekkuskóla á Akureyri hefur verið leystur frá störfum út þetta skólaár en hann á þess kost að hefja kennslu aftur í haust ef hann hættir að tjá sig á netinu um samkynhneigð, segir í frétt á mb...
Lesa meira
13.02.2012
Akureyrarbær hefur sent frá sér svohljóðandi fréttatilkyningu vegna meiðandi ummæla um samkynhneigð. Síðustu daga hefur verið hávær umræða í fjölmiðlum um ummæli grunnskólakennara á Akureyri um samkynhneigð sem birtust á...
Lesa meira
13.02.2012
Akureyrarbær hefur sent frá sér svohljóðandi fréttatilkyningu vegna meiðandi ummæla um samkynhneigð. Síðustu daga hefur verið hávær umræða í fjölmiðlum um ummæli grunnskólakennara á Akureyri um samkynhneigð sem birtust á...
Lesa meira
13.02.2012
Akureyrarbær hefur sent frá sér svohljóðandi fréttatilkyningu vegna meiðandi ummæla um samkynhneigð. Síðustu daga hefur verið hávær umræða í fjölmiðlum um ummæli grunnskólakennara á Akureyri um samkynhneigð sem birtust á...
Lesa meira
13.02.2012
Landssamtök landeigenda á Íslandi (LLÍ) ætla að fjalla um vernd eignarréttarins og áformuð inngrip í eignarréttinn á málþingi að loknum aðalfundi sínum á Hótel Sögu næstkomandi fimmtudag, 16. febrúar. Aðalfundurinn hefst k...
Lesa meira
13.02.2012
Landssamtök landeigenda á Íslandi (LLÍ) ætla að fjalla um vernd eignarréttarins og áformuð inngrip í eignarréttinn á málþingi að loknum aðalfundi sínum á Hótel Sögu næstkomandi fimmtudag, 16. febrúar. Aðalfundurinn hefst k...
Lesa meira
13.02.2012
Akureyringurinn Guðlaugur Guðmundsson, eða Gulli eins og er þekktur í snjóbrettaheiminum, hafnaði í öðru sæti í keppni í rail á Air and Style snjóbrettamótinu sem haldið var í Austurríki sl. helgi. Um afar sterkt mót er að...
Lesa meira
13.02.2012
Akureyringurinn Guðlaugur Guðmundsson, eða Gulli eins og er þekktur í snjóbrettaheiminum, hafnaði í öðru sæti í keppni í rail á Air and Style snjóbrettamótinu sem haldið var í Austurríki sl. helgi. Um afar sterkt mót er að...
Lesa meira
13.02.2012
Ungur piltur í öðrum flokki Þórs í knattspyrnu slasaðist illa í Boganum í gær í leik liðsins gegn KA, er hann lenti á einum stálbitanum í grind hússins fyrir aftan annað markið. Hann skarst m.a. í höfði og óttast er að ö...
Lesa meira
13.02.2012
Ungur piltur í öðrum flokki Þórs í knattspyrnu slasaðist illa í Boganum í gær í leik liðsins gegn KA, er hann lenti á einum stálbitanum í grind hússins fyrir aftan annað markið. Hann skarst m.a. í höfði og óttast er að ö...
Lesa meira
13.02.2012
Ungur piltur í öðrum flokki Þórs í knattspyrnu slasaðist illa í Boganum í gær í leik liðsins gegn KA, er hann lenti á einum stálbitanum í grind hússins fyrir aftan annað markið. Hann skarst m.a. í höfði og óttast er að ö...
Lesa meira
13.02.2012
Ungur piltur í öðrum flokki Þórs í knattspyrnu slasaðist illa í Boganum í gær í leik liðsins gegn KA, er hann lenti á einum stálbitanum í grind hússins fyrir aftan annað markið. Hann skarst m.a. í höfði og óttast er að ö...
Lesa meira
13.02.2012
Ungur piltur í öðrum flokki Þórs í knattspyrnu slasaðist illa í Boganum í gær í leik liðsins gegn KA, er hann lenti á einum stálbitanum í grind hússins fyrir aftan annað markið. Hann skarst m.a. í höfði og óttast er að ö...
Lesa meira
13.02.2012
Minningarsjóður Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds efnir til árlegra tónleika í Salnum, Kópavogi 15. og 16. febrúar kl. 20, og í Hofi á Akureyri 17. febrúar. Að þessu sinni er yfirskrift tónleikanna Afturhvarf, en á efnisskrá...
Lesa meira
13.02.2012
Vegna umræðu um Vaðlaheiðargöng hefur Vegagerðin séð ástæðu til að setja eftirfarandi frétt á vefsíðu sína: Það er algengur misskilningur að Vaðlaheiðargöng hafi verið boðin út í einkaframkvæmd. Nú síðast var grein...
Lesa meira
13.02.2012
Stjórn Akureyrarstofu lýsir yfir óánægju með að sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga hafi ekki verið virtur þegar breytingar á lögum um almenningsbókasöfn voru samþykktar á Alþingi sl. sumar. Á fundi stjórnar fyrir helgi vo...
Lesa meira
13.02.2012
Hönnunarfyrirtækið FærID afhenti Krabbameinsfélaginu nýlega framlag vegna sölu á Gott fyrir Gott, slaufunammi til stuðnings Bleiku slaufunni. Um er að ræða verkefni sem hófst fyrir haustið 2010, en Gott fyrir Gott var selt í 15 g og...
Lesa meira
13.02.2012
Hönnunarfyrirtækið FærID afhenti Krabbameinsfélaginu nýlega framlag vegna sölu á Gott fyrir Gott, slaufunammi til stuðnings Bleiku slaufunni. Um er að ræða verkefni sem hófst fyrir haustið 2010, en Gott fyrir Gott var selt í 15 g og...
Lesa meira
13.02.2012
Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona frá UFA, vann allar þær fimm greinar sem hún keppti í Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var um helgina í Laugardalshöll. Lið UFA bar sigur úr býtum í kvennaflok...
Lesa meira