Vortónleikar Kórs Glerárkirkju í kvöld

Kór Glerárkirkju heldur vortónleika sína í Glerárkirkju í kvöld, hvítasunnudag, 27. maí kl. 20:00. Flutt verður tónlist sem kórinn flytur í kórakeppni í Vínarborg í júní nk. Verð kr. 1.500.-. Ekki er tekið við greiðslukortum.

 

Nýjast