Vinna við jarðgangagröft í Vaðlaheiðargöngum hefur verið stopp frá því í byrjun síðustu viku vegna vinnu við hitavatnssprungu. Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf., segist vonast til þess að hægt verði að byrja að sprengja á ný í þessari viku. Göngin lengdust aðeins um fimm metra í síðustu viku þar sem allir starfsmennirnir eru í þeirri aðgerð að stoppa lekann," segir Valgeir.
Nánar er fjallað um málið og rætt við Valgeir um stöðu mála í gangagerð í prentúgáfu Vikudags sem kemur út í dag