Vill láta kanna fátækt meðal bæjarbúa

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, fór Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi VG, fram á að bæjarráði léti gera könnun á fátækt meðal bæjarbúa. Bæjarráð samþykkti að fela almannaheillanefnd að móta tillögur að könnun á greiðsluerfiðleikum meðal bæjarbúa og leggja fyrir bæjarráð.

Nýjast