Vikudagur kemur út í dag, fimmtudag og er ýmislegt áhugavert í blaði vikunnar. Meðal efnis er ítarlegt viðtal við Bautahjónin Guðmund Karl Tryggvason og Helgu Árnadóttur, Summi Hvanndal ræðir tónlistina og Hvanndalsbræður, Hákon Guðni ræðir lífið í London og Eva Hrund Einarsdóttir bæjarfulltrúi er í nærmynd.
Einnig eru áhugaverðar fréttir í blaðinu. Hávaði í íþróttahúsum á Akureyri veldur kennurum og foreldrum áhyggjum, fulltrúi í skólanefnd Akureyrar vill skoða möguleikann á að gera leikskóla og dagforeldra gjaldfrjálsa að hluta til og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar ræðir komu 23 flóttamanna til Akureyrar.
Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is