Í Vikudegi sem kemur út í dag er m.a. viðtal við Pétur G. Broddason forstöðumann meðferðarheimilisins Laugalandi í Eyjafjarðarsveit og Hlyn Hallsson forstöðumann Listasafnsins á Akureyri. Rætt er við Valdemar Örn Valsson sem hefur verið bílasali í þrjá áratugi. Þá eru áhugaverðar fréttir í blaðinu, m.a. um endurnýjun á strætisvagnaflota Akureyrar, óánægju meðal Þórsara um ákvörðun Íþrótta og tómstundaráðs Akureyrar að veita ekki styrk vegna frístundarútu, rætt er við formann bæjarráðs um fjárhagsáætlunina fyrir næsta ár og hans skoðun á „rennibrautarmálinu“ svokallaða. Þá er nærmyndin, matarkrókurinn og íslenskt mál á sínum stað ásamt hnitmiðuðum pistli frá Jóhannesi Sigurjónssyni.
Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is