Vegna ófærðar í lofti seinkar dreifingu Vikublaðsins verulega
Vegna ófærðar í lofti milli Reykjavíkur og Akureyar i gær og í dag seinkar deifingu Vikublaðsins verulega. Öllu flugi var aflýst eftir hádegið í gær og einungis ein vél gat lent hér i morgun áður en aftur varð ófært á milli.