VG með fund á Akureyri um sjávarútvegsmál

Fundurinn verður á Hótel Kea í kvöld. Mynd: Hörður Geirsson.
Fundurinn verður á Hótel Kea í kvöld. Mynd: Hörður Geirsson.

Vinstri hreyfingin grænt framboð verður  með opinn fund um sjávarútvegsmál á Hótel Kea í kvöld, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00. Fundir hafa verið haldnir í bæjarfélaginu og nú er komið að Birni Val, hinni hliðinni, segir í fréttatilkynningu frá VG. Þingkonan Lilja Rafney Magnúsdóttir, Steingrímur J Sigfússon sjávarútvegsráðherra og þingmaðurinn Björn Valur Gíslasson ræða sjávarúvegsmálin ásamt fleiri málum ef tími gefst til.

 

Nýjast