Fram hefur níu stig á botni deildarinnar og er í harðri botnbaráttu og ljóst að þeir mega illa við að tapa stigum í kvöld. Akureyri er enn í öðru sæti deildarinnar með 22 stig.
„Við verðum að spýta í lófana og ef við fáum svipaðan stuðning frá áhorfendum í kvöld líkt og á síðasta heimaleik að þá held ég að við séum ekki að fara mæta jafn lánlausir til leiks og í síðasta leik, ” segir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar um leikinn í kvöld.
Nánar í Vikudegi í dag.