Vélsleðinn og kerran fundust í Vaglaskógi

Vélsleðinn og kerran sem lýst var eftir af lögreglunni á Akureyri í gær eru fundin. Athugull vegfarendi veitti athygli vélsleða á kerru við verslunina í Vaglaskógi og lét lögregluna vita. Í ljós kom að um vélsleðann og kerruna var að ræða.

Nýjast