Sesselía Ólafsdóttir, leikari og leikstjóri, er annar hlutinn af dúettnum Vandræðaskáld sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Hún birtist einnig á skjám landsmanna um þessar mundir í þáttaröðinni Föngum þar sem hún leikur Ylfu. Sesselía flutti aftur norður í haust og segir vel hægt að starfa sem listamaður út á landi ef maður er nógu hugmyndaríkur í að finna sér verkefni.
Vikudagur spjallaði við listakonuna ungu og má nálgast viðtalið í prentúgáfu blaðsins.