12. nóvember, 2009 - 12:52
Vinna við gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir næsta er í fullum gangi. Á fundi bæjarráðs í morgun var
samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að útsvarsprósenta verði óbreytt á milli ára, eða 13,28%. Stefnt er að
því að taka fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 1. desember nk.