Helga Mjöll Oddsdóttir fatahönnuður fékk verðlaun fyrir bestu búningana á Grímuverðlaunahátíðinni, íslensku sviðslistarverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í 12. sinn sl. mánudag. Helga Mjöll sá um hönnun og saumun búningana fyrir Gullna hliðið sem Leikfélag Akureyri sýndi í Samkomuhúsinu sl. vetur. Helgu var sagt upp störfum hjá LA í vor og starfar í blikksmiðju föður síns í sumar.
throstur@vikudagur.is
Rætt er við Helgu Mjöll í prentútgáfu Vikudags