Starfsfólk Hvalasafnsins á Húsavík bera jarðneskar leifar hrefnukálfs til geymslu þar sem þær munu hvíla fram á sumar, en hrefnukálfurin þurfti að víkja fyrir stórmerkilegri beinagrind steypireyðar sem verður til sýningar innan skamms.
Mynd: Huld Hafliðadóttir