Maðurinn sem dæmdur var í 20 mánaða fangelsi var gert að greiða stúlkunni 450 þúsund krónur í miskabætur. Hinn maðurinn var fundinn sekur um að hafa átt í kynferðislegu sambandi við stúlkuna en einnig um umferðarlaga- og fíkniefnalagabrot. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 400 þúsund krónur í bætur auk málskostnaðar, sem nam rúmum 900 þúsund krónur og 400 þúsund króna sektar í ríkissjóð.