Tók matarhlé á miðjum æfingum

Arnar Grant
Arnar Grant

Hann fékk snemma áhuga á líkamsrækt og er margfaldur Íslands- og bikarmeistari í bæði fitness og vaxtarrækt. Arnar Grant hefur í nógu að snúast þessa fyrstu daga ársins við að leiðbeina fólki í að komast í gott form en hann hefur verið uppbókaður í 14 ár eða síðan árið 2002. Vikudagur spjallaði við Arnar en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

 

Nýjast