Tók hjólastólinn fljótlega í sátt

Bergur Þorri Benjamínsson slasaðist alvarlega í vinnuslysi fyrir fimmtán árum með þeim afleiðingum að hann hefur verið bundin við hjólastól síðan þá. Bergur var að vinna við endurbyggingu á Sundlaug Akureyrar þann 27. júlí árið 1999 þegar slysið átti sér stað en hann var þá tvítugur að aldri. Bergur féll í gegnum gat á þaki og skaddaðist við það á mænu. Hann tók afleiðingunum með miklu æðruleysi í stað þess að sökkva sér í volæði. Bergur er nú tveggja barna faðir, í sambúð og starfar sem varaformaður Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra.

throstur@vikudagur.is

Ítarlega er rætt við Berg Þorra í prentútgáfu Vikudags

Nýjast