Staða forstöðumanns Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri var auglýst laus til umsóknar í júní síðastliðnum.
Þrjár umsóknir bárust. Þeir sem sækja um eru Bryndís Arnardóttir, framkvæmdastjóri og kennari, Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og Sigríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri
Meðferð og úrvinnsla umsókna stendur yfir að því er framkemur í frétt á vef Háskólans á Akureyri.