28. desember, 2009 - 15:47
Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, fer í 6 mánaða launalaust leyfi frá 8.
janúar n.k. Á þeim tíma mun Þorvaldur m.a. sinna rannsóknum sem hann hefur unnið að.
Staðgengill hans, Sigurður E. Sigurðsson, mun leysa Þorvald af sem framkvæmdastjóri lækninga í fjarveru hans. Þetta kemur fram á vef
spítalans.