Þorpsbúar á öllum aldri

Jurtir og grös voru notuð til matargerðar og lækninga.
Jurtir og grös voru notuð til matargerðar og lækninga.

Miðaldadagar á Gásum við Eyjafjörð fara nú fram um helgina en þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Miðaldadagar fara ört stækkandi að sögn Skúla Gautasonar framkvæmdastjóra. Á Gásum er reynt að endurskapa lífið við þennan forna verslunarstað eins og það gæti hafa litið út í kringum árið 1300.

throstur@vikudagur.is

Nánar er fjallað um þessa merku hátíð og rætt við Skúla Gautason  í prentútgáfu Vikudags

Nýjast