Þór/KA fær aukin liðsstyrk

Þór/KA fékk aukin liðsstyrk í dag fyrir baráttuna í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu á næsta ári er þær systur, Arna Benný og Gígja Harðardætur gengu til liðs við félagið.

Þær hafa báðar leikið með Völsungi undanfarið og þykja mjög efnilegar knattspyrnukonur.

Nýjast