Þór sigraði B- lið Grindavíkur

Þór hélt í dag áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta þegar liðið vann B- lið Grindavíkur, 49:44, er liðin mættust í Grindavík í dag. Eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum í deildinni hefur Þór unnið síðustu þrjá leiki og hefur sex í deildinni eftir 5. umferðir.

Nýjast