Þór sækir Hvöt heim í kvöld í annarri umferð VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikurinn á Blönduósvelli hefst
kl. 19:00. Á Árskógsvelli tekur Dalvík/Reynir á móti Völsungi og hefst sá leikur einnig kl. 19:00. Liðin sem vinna í kvöld komast
áfram í 32- liða úrslit keppninnar.