Þór sækir B- lið Keflavíkur heim í Subway- bikarnum

Í dag var dregið í 16- liða úrslit Subway- bikarkeppni kvenna í körfubolta og dróst Þór gegn B- liði Keflavíkur. Þór dróst sem seinna lið upp úr pottinum og þarf því að sækja Keflavíkurliðið heim. Leikirnir í 16- liða úrslitunum fara fram dagana 5.-7. desember nk.

Liðin drógust á eftirfarandi hátt:


Grindavík b - Njarðvík
Haukar - Valur
Laugdælir - Stjarnan
Keflavík b - Þór Ak.
Skallagrímur - Fjölnir
Keflavík - Grindavík
KR - Hamar

Nýjast