„Þakklætið sem fólk sýnir er ómetanlegt"

Óli og Kristín á góðri stundu í Kambódíu.
Óli og Kristín á góðri stundu í Kambódíu.

Hjónin Guðmundur Ólafur Gunnarsson og Kristín Baldvinsdóttir héldu til Kambódíu um miðjan ágúst þar sem þau aðstoða við uppbyggingu og rekstur á nýjum skóla. Þau segja ferðalag til Indlands fyrir þremur árum hafa breytt miklu í lífi þeirra og fundu þau þörf til að láta gott af sér leiða. Vikudagur spjallaði við þau hjónin um lífið í Kambódíu og hvernig síðustu ár hafa breytt sýn þeirra á lífið en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

 

Nýjast