Sveitarfélög móti stefnu um meðhöndlun úrgangs

Akureyrarbær
Akureyrarbær

Bæjarstjórn Akureyrar leggur til að haldin verði ráðstefna á vegum Ey­þings og SSNV í framhaldi af útgáfu Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015­2026. Bæjarstjórn Akureyrar lýsir ánægju sinni með gerð áætlunarinnar sem er
skýr viljayfirlýsing um frekara samstarf á næstu árum.

„Því er mikilvægt að sveitarfélögin á Norðurlandi móti framkvæmdaáætlun í samræmi við markaða stefnu hvernig eigi að standa að urðun,
brennslu og jarðgerð í landsfjórð­ ungnum til framtíðar í sátt við umhverfið,“ segir í bókun bæjarstjórnar.

Það var Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem lagði fram bókunina og var hún sam­þykkt samhljóða.

Nýjast