Sunnudaginn 5. júlí nk. hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju í 29. sinn. Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk rídur tá á vadid og flytur verk eftir Antonio Vivaldi, Arcangelo Corelli, Georg Philipp Telemann og Kristínu Lárusdóttur. Hópurinn, sem stofnadur var árid 2012, er skipadur 8 konum, söngkonu og hljódfæraleikurum, sem flytja tónlist á hljódfæri sem eru eftirlíkingar af hljódfærum barokktímans.
Þann 12. júlí heldur hinn norsk-íslenski Bjørgvin Gitarkvartett tónleika. Kvartettinn er skipadur 4 ungum gítarleikurum sem eiga tad sameiginlegt ad hafa stundad tónlistarnám vid Grieg-akademíuna í Björgvin í Noregi. Teir hafa leikid á tónlistarhátídum tar og eru nú á tónleikaferdalagi um Ísland. Á efnisskránni eru verk eftir David Crittenden, John Duarte, Isaac Albeniz, Valentin Haussmann, George Philipp Telemann, Dusan Bogdanovic, Stepan Rak og Antonio Vivaldi.
Steinunn Halldórsdóttir píanóleikari spilar þann 19. júlí. Listvinafélag Akureyrarkirkju getur nú loksins bodid upp á píanótónleika, eftir ad kirkjan eignadist glæsilegan flygil sl. ár. Steinunn Halldórsdóttir, píanóleikari á Húsavík leikur fjölbreytta tónlist á flygilinn. Steinunn nam píanóleik í Danmörku og Finnlandi. Hún mun leika verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Jean Sibelius, Georg Crumb og George Gershwin.
26. júlí: Rósakrans, Corpo di strumenti spilar Biber Fransk-íslenski barokkkvartettinn, sem skipadur er atvinnufólki í barokktónlist, flytur verk eftir tékknesk-austurríska galdramanninn Heinrich Ignaz Franz von Biber Á tónleikunum fáum vid ad heyra sónötur úr leyndardómum Rósakransins ? strengjaflækjuíhugun um gledi, trautir og dyrd á og upp úr ævi Maríu gudsmódur ? og afar skrautlegar sónötur
Allir tónleikarnir hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafa verið haldnir frá árinu 1987 og er önnur elsta tónleikaröðin á Íslandi. Tónleikarnir skipa mikilvægan sess í menningarlífi Akureyrar og hafa Akureyringar og ferðamenn, innlendir og erlendir, notið góðrar tónlistar og vandaðs flutnings frábærra listamanna íkirkjunni. Aðsókn að tónleikaröðinni hefur verið frábær undanfarin ár.