Stjörnur farnar að skína

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar eru nú í óða önn við að skreyta bæinn eins og sjá má á þessari mynd sem tekin  var á Glerárgötu eftir hádegið í dag mánudag.
Alls verða eitthundrað og fimmtíu stjörnur verða settar upp í ár sem er sami fjöldi og í fyrra.

Nýjast