Ármann Guðmundsson kynnir fjölbreytta dagskrá Fræðslu- og skemmtinefndar veturinn 2009-2010. Opnað verður fyrir forsölu í Hofsá í
Skagafirði, en hún sló svo sannarlega í gegn á liðnu sumri. Nýir félagar eru sérstaklega velkomnir og þeir sem vilja ganga í SVAK
geta gert það á staðnum. Á þessum haustfagnaði munu menn einnig spjalla, segja fræknar veiðisögur og njóta léttra
veitinga.