Skíðamót Íslands um helgina

Skíðamóts Íslands fer fram um helgina á Dalvík og Ólafsfirði. Mótið hefst formlega í dag með setningu og keppni í sprettgöngu. Mótið heldur svo áfram á föstudeginum og endar á sunnudaginn. Landslið Íslands í alpagreinum og skíðagöngu verður með á mótinu ásamt öllum öðrum keppendum frá Íslandi. Nokkrir erlendir keppendur eru einnig skráðir til leiks.

 

Nýjast