19. desember, 2013 - 14:08
Slökkvilið og lögreglan á Akureyri vinna við að losa niðurföll á Eyrinni Akureyri, en sjór flæðir yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu fyrir klukkan 14:00
karleskil@vikudagur.is