Sjá lífið í nýju ljósi

Aron, Óliver Breki og Kristbjörg.
Aron, Óliver Breki og Kristbjörg.

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson og fitnesskonan Kristbjörg Jónasdóttir hafa átt viðburðaríkt ár. Aron Einar skrifaði sig í sögubækurnar sem fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem tryggði sér þátttökurétt á lokakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Árangur
Íslands hefur vakið heimsathygli. Þá fæddist frumburður þeirra, Óliver Breki, á árinu og hefur breytt lífi þeirra beggja.

Þau Aron og Kristbjörg eru búsett í Cardiff á Englandi þar sem Aron spilar með Cardiff City í ensku fyrstu deildinni. Vikudagur spjallaði við þau Aron og Kristbjörgu um lífið úti, frumburðinn Óliver Breka, sportið og margt fleira en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins.

Nýjast