KA hefur gefið út tilnefningar fyrir íþróttamann ársins hjá félaginu fyrir árið 2009 en kjörið fer fram á afmælisdegi félagsins, þann 8. janúar næstkomandi. Alls eru sex manns tilnefndir og eru þeir eftirfarandi:
Blakdeild:
Auður Anna Jónsdóttir
Piotr Slawomir Kempisty
Handknattleiksdeild:
Martha Hermannsdóttir
Arna Valgerður Erlingsdóttir
Júdódeild:
Helga Hansdóttir
Knattspyrnudeild:
Haukur Heiðar Hauksson