Sendir frá sér sína fimmtu bók

Elí Freysson. Mynd/Þröstur Ernir
Elí Freysson. Mynd/Þröstur Ernir

Rithöfundurinn Elí Freysson hefur gefið út nýja bók sem nefnist Eldmáni. Bókin er sú fimmta í röðinni
hjá Elí og sú þriðja í þríleiknum um vígakonuna Kötju. Hann er núna búinn að þýða tvær
bækur yfir á ensku og gefa út rafrænt og segist leggja áherlsur á þýðingar þessi misserin en rætt er við Elí í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast