Lagahöfundurinn og söngvarinn Hákon Guðni Hjartarson hefur vakið athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið og sent frá sér lög á borð við „Shine On Me” og „Lost together“. Hann flutti til London í haust þar sem hann stundar nám í tónlist og stefnir á að gefa út plötu einn daginn. Vikudagur heyrði í Hákoni og spurði hann út í námið og lífið í London en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.