Samfylkingin á Akureyri samþykkti opið prófkjör

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri ákvað í kvöld að haldið verði opið rafrænt prófkjör þann 30. janúar 2010 um efstu fimm sætin á lista flokkins næsta vor. Kosin var prófkjörsstórn sem falið var að fullmóta og ganga frá reglum prófkjörsins í samræmi við niðurstöðu félagsfundar og sjá um framkvæmd þess.  

Auk þess var kosin uppstillingarnefnd sem ætlað er það hlutverk að stilla upp í sæti 6 - 22 að loknu prófkjöri.

Nýjast